Helgi Sig: Get ekki kvartað Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2019 18:35 Helgi léttur ásamt aðstoðarmönnum sínum. vísir/daníel Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis var ánægður með bæði sigurinn og frammistöðu sinna manna eftir 3-0 sigur liðsins gegn ÍBV í dag. „Frábær frammistaða og menn gerðu þetta vel frá A til Ö og við hefðum með ekki smá heppni heldur klókindum skorað fleiri mörk og ég er líka ánægður að halda hreinu, það er mikilvægt.” Þrátt fyrir stöðu ÍBV í deildinni þá segir Helgi að allir leikir í deildinni séu erfiðir og það sé ekki hægt að mæta af hálfum hug í neinn leik. „Í þessari deild er enginn leikur léttur og við þurfum að vera 100% á tánum ef við ætlum að fá eitthvað út úr leikjunum. Menn voru það svo sannarlega í dag frá fyrstu mínútu.” „Fengum gott mark frá Kolla en svo fannst mér við detta í smá kæruleysi á síðasta þriðjungi en við skorum gott mark á góðum tímapunkti undir lok fyrri hálfleiks og fara inn með þægilega stöðu í hálfleikinn. Má líka ekki gleyma því að Stefán Logi hélt okkur í 2-0 stöðu í síðari hálfleik sem skipti miklu fyrir okkur.” Hann var sammála því að annað markið í dag hafi skipt sköpum en það kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiksins. „Það er alltaf gott að fá mark alveg eins og það er slæmt að fá á sig mark á síðustu mínútu fyrri hálfleiksins. Það var gott upp á framhaldið en mér fannst við samt ekki koma alveg nógu vel út í síðari hálfleikinn en við unnum okkur vel inn í leikinn eftir því sem á leið.” „Hefðum getað haldið boltanum betur í síðari hálfleik en ég get svo sem ekki kvartað. Við unnum 3-0 og ég hefði tekið það fyrir leik.” Helgi sagði að lokum hann væri sáttur með hópinn eins og hann er og þeir myndu ekki sækja sér neinn liðsstyrk. Hann vonar að Kolbeinn geti spilað með þeim lengur en það sé enn óvíst. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45 Mest lesið Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sjá meira
Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis var ánægður með bæði sigurinn og frammistöðu sinna manna eftir 3-0 sigur liðsins gegn ÍBV í dag. „Frábær frammistaða og menn gerðu þetta vel frá A til Ö og við hefðum með ekki smá heppni heldur klókindum skorað fleiri mörk og ég er líka ánægður að halda hreinu, það er mikilvægt.” Þrátt fyrir stöðu ÍBV í deildinni þá segir Helgi að allir leikir í deildinni séu erfiðir og það sé ekki hægt að mæta af hálfum hug í neinn leik. „Í þessari deild er enginn leikur léttur og við þurfum að vera 100% á tánum ef við ætlum að fá eitthvað út úr leikjunum. Menn voru það svo sannarlega í dag frá fyrstu mínútu.” „Fengum gott mark frá Kolla en svo fannst mér við detta í smá kæruleysi á síðasta þriðjungi en við skorum gott mark á góðum tímapunkti undir lok fyrri hálfleiks og fara inn með þægilega stöðu í hálfleikinn. Má líka ekki gleyma því að Stefán Logi hélt okkur í 2-0 stöðu í síðari hálfleik sem skipti miklu fyrir okkur.” Hann var sammála því að annað markið í dag hafi skipt sköpum en það kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiksins. „Það er alltaf gott að fá mark alveg eins og það er slæmt að fá á sig mark á síðustu mínútu fyrri hálfleiksins. Það var gott upp á framhaldið en mér fannst við samt ekki koma alveg nógu vel út í síðari hálfleikinn en við unnum okkur vel inn í leikinn eftir því sem á leið.” „Hefðum getað haldið boltanum betur í síðari hálfleik en ég get svo sem ekki kvartað. Við unnum 3-0 og ég hefði tekið það fyrir leik.” Helgi sagði að lokum hann væri sáttur með hópinn eins og hann er og þeir myndu ekki sækja sér neinn liðsstyrk. Hann vonar að Kolbeinn geti spilað með þeim lengur en það sé enn óvíst.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45 Mest lesið Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð