Pepsi Max-mörkin: Þorvaldur ósammála Jóhannesi Karli um vítadóminn á Akranesi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2019 12:00 Patrick Pedersen fiskaði vítið á Akranesi og skoraði sjálfur úr því. vísir/bára Patrick Pedersen skoraði sigurmark Vals gegn ÍA, 1-2, á Akranesi í Pepsi Max-deild karla á sunnudaginn úr vítaspyrnu sem Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var afar ósáttur við. „Við gáfum þeim fyrsta markið og síðan fengu þeir dæmt víti upp úr einhverju klafsi sem mér fannst aldrei vera víti. Mér finnst oft á tíðum allt of auðvelt fyrir dómara að dæma víti fyrir svokölluðu stóru liðin í landinu og þetta er farið að fara virkilega í taugarnar á mér,“ sagði Jóhannes Karl í samtali við Vísi eftir leik. Vítaspyrnudómur Helga Mikaels Jónassonar var hins vegar réttur að mati Þorvaldar Örlygssonar. „Ég tel að þetta sé víti. Hann [Arnar Már Guðjónsson] brýtur á honum [Patrick Pedersen]. Þetta var klaufalegt, klafs,“ sagði Þorvaldur í Pepsi Max-mörkunum í gær. „Arnar sér hann ekki koma á blindu hliðina á sér. Hann sparkar í hann og tekur hann niður í þessu tilfelli,“ bætti Þorvaldur við. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Réttur vítadómur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-2 │Pedersen tryggði meisturunum sigur á Skaganum Valur vann fjórða sigur sinn í síðustu fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla þegar Íslandsmeistararnir lögðu ÍA að velli, 1-2, á Akranesi. 28. júlí 2019 22:00 Sjáðu mörkin úr útisigrum KR og Vals KR náði tíu stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar karla og Valur vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum. 28. júlí 2019 22:46 Jóhannes Karl: Alltof auðvelt að dæma víti fyrir stóru liðin Þjálfari ÍA var ósáttur með vítaspyrnuna sem hans menn fengu á sig gegn Íslandsmeisturum Vals. 28. júlí 2019 21:44 Öfugsnúin umferð í Pepsi Max deildinni Pepsi Max deild karla er orðin gríðarlega jöfn ef lítum fram hjá því að KR-ingar eru langefstir og Eyjamenn eru langneðstir. Hin tíu lið deildarinnar eru nefnilega í einum hnapp. 30. júlí 2019 13:00 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Patrick Pedersen skoraði sigurmark Vals gegn ÍA, 1-2, á Akranesi í Pepsi Max-deild karla á sunnudaginn úr vítaspyrnu sem Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var afar ósáttur við. „Við gáfum þeim fyrsta markið og síðan fengu þeir dæmt víti upp úr einhverju klafsi sem mér fannst aldrei vera víti. Mér finnst oft á tíðum allt of auðvelt fyrir dómara að dæma víti fyrir svokölluðu stóru liðin í landinu og þetta er farið að fara virkilega í taugarnar á mér,“ sagði Jóhannes Karl í samtali við Vísi eftir leik. Vítaspyrnudómur Helga Mikaels Jónassonar var hins vegar réttur að mati Þorvaldar Örlygssonar. „Ég tel að þetta sé víti. Hann [Arnar Már Guðjónsson] brýtur á honum [Patrick Pedersen]. Þetta var klaufalegt, klafs,“ sagði Þorvaldur í Pepsi Max-mörkunum í gær. „Arnar sér hann ekki koma á blindu hliðina á sér. Hann sparkar í hann og tekur hann niður í þessu tilfelli,“ bætti Þorvaldur við. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Réttur vítadómur
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-2 │Pedersen tryggði meisturunum sigur á Skaganum Valur vann fjórða sigur sinn í síðustu fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla þegar Íslandsmeistararnir lögðu ÍA að velli, 1-2, á Akranesi. 28. júlí 2019 22:00 Sjáðu mörkin úr útisigrum KR og Vals KR náði tíu stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar karla og Valur vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum. 28. júlí 2019 22:46 Jóhannes Karl: Alltof auðvelt að dæma víti fyrir stóru liðin Þjálfari ÍA var ósáttur með vítaspyrnuna sem hans menn fengu á sig gegn Íslandsmeisturum Vals. 28. júlí 2019 21:44 Öfugsnúin umferð í Pepsi Max deildinni Pepsi Max deild karla er orðin gríðarlega jöfn ef lítum fram hjá því að KR-ingar eru langefstir og Eyjamenn eru langneðstir. Hin tíu lið deildarinnar eru nefnilega í einum hnapp. 30. júlí 2019 13:00 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-2 │Pedersen tryggði meisturunum sigur á Skaganum Valur vann fjórða sigur sinn í síðustu fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla þegar Íslandsmeistararnir lögðu ÍA að velli, 1-2, á Akranesi. 28. júlí 2019 22:00
Sjáðu mörkin úr útisigrum KR og Vals KR náði tíu stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar karla og Valur vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum. 28. júlí 2019 22:46
Jóhannes Karl: Alltof auðvelt að dæma víti fyrir stóru liðin Þjálfari ÍA var ósáttur með vítaspyrnuna sem hans menn fengu á sig gegn Íslandsmeisturum Vals. 28. júlí 2019 21:44
Öfugsnúin umferð í Pepsi Max deildinni Pepsi Max deild karla er orðin gríðarlega jöfn ef lítum fram hjá því að KR-ingar eru langefstir og Eyjamenn eru langneðstir. Hin tíu lið deildarinnar eru nefnilega í einum hnapp. 30. júlí 2019 13:00
Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti
Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti