Segir árið í ár það besta á ferlinum og að Íslandsmótið sé bara bónus Anton Ingi Leifsson skrifar 8. ágúst 2019 07:00 Kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur átt góðu gengi að fagna það sem af er ári en rætt var við hann í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Guðmundur segir að árið sé hans besta hingað til en hann tryggði sér á dögunum þáttökurétt á Áskorenda mótaröðinni sem er næst sterkasta mótaröð í Evrópu. „Þetta er klárlega mitt besta ár og vinna sem ég fór í fyrir þremur og hálfu ári síðan er að skila sér mjög vel núna. Ég er mjög ánægður,“ sagði Guðmundur er hann ræddi við Júlíönu Þóru. Guðmundur stóð uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu um helgina en þar keppa sterkustu kylfingar Íslands í árlegu góðgerðamóti. Í vikunni hefst svo Íslandsmótið. „Haraldur er að spila frábærlega, Axel vill verja titilinn og þetta verður sterk keppni. Ég hlakka til,“ en er markmiðið að vinna Íslandsmótið? „Aðalmarkmiðið hefur verið að komast inn á Áskorendamótaröðina en það væri bónus að vinna þetta líka,“ sagði Guðmundur að lokum. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Golf Tengdar fréttir Guðmundur Ágúst kom, sá og sigraði á Nesinu Guðmundur Ágúst Kristjánsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag við góðar aðstæður á Nesvellinum. 5. ágúst 2019 18:12 Guðmundur farið upp um 1086 sæti á heimslistanum í ár Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur tekið risastórt stökk upp heimslistann í golfi í ár. 31. júlí 2019 22:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur átt góðu gengi að fagna það sem af er ári en rætt var við hann í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Guðmundur segir að árið sé hans besta hingað til en hann tryggði sér á dögunum þáttökurétt á Áskorenda mótaröðinni sem er næst sterkasta mótaröð í Evrópu. „Þetta er klárlega mitt besta ár og vinna sem ég fór í fyrir þremur og hálfu ári síðan er að skila sér mjög vel núna. Ég er mjög ánægður,“ sagði Guðmundur er hann ræddi við Júlíönu Þóru. Guðmundur stóð uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu um helgina en þar keppa sterkustu kylfingar Íslands í árlegu góðgerðamóti. Í vikunni hefst svo Íslandsmótið. „Haraldur er að spila frábærlega, Axel vill verja titilinn og þetta verður sterk keppni. Ég hlakka til,“ en er markmiðið að vinna Íslandsmótið? „Aðalmarkmiðið hefur verið að komast inn á Áskorendamótaröðina en það væri bónus að vinna þetta líka,“ sagði Guðmundur að lokum. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Golf Tengdar fréttir Guðmundur Ágúst kom, sá og sigraði á Nesinu Guðmundur Ágúst Kristjánsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag við góðar aðstæður á Nesvellinum. 5. ágúst 2019 18:12 Guðmundur farið upp um 1086 sæti á heimslistanum í ár Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur tekið risastórt stökk upp heimslistann í golfi í ár. 31. júlí 2019 22:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Guðmundur Ágúst kom, sá og sigraði á Nesinu Guðmundur Ágúst Kristjánsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag við góðar aðstæður á Nesvellinum. 5. ágúst 2019 18:12
Guðmundur farið upp um 1086 sæti á heimslistanum í ár Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur tekið risastórt stökk upp heimslistann í golfi í ár. 31. júlí 2019 22:30