KR-ingar mæta eina íslenska liðinu sem hefur unnið þá í ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. ágúst 2019 13:00 Gunnar Þorsteinsson er fyrirliði Grindavíkur. vísir/daníel KR fær Grindavík í heimsókn í 15. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15. KR hefur aðeins tapað tveimur leikjum í ár, gegn Molde frá Noregi í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar og Grindavík.Grindvíkingar unnu KR-inga í 4. umferð Pepsi Max-deildarinnar, 2-1. Alexander Veigar Þórarinsson og Aron Jóhannsson (víti) skoruðu mörk Grindavíkur en Björgvin Stefánsson mark KR. Frá leiknum í Grindavík 16. maí hefur KR leikið tíu leiki í Pepsi Max-deildinni; unnið níu og gert eitt jafntefli og fengið 28 stig af 30 mögulegum. Þetta frábæra gengi hefur skilað KR tíu stiga forskoti sem gæti orðið 13 stig eftir leiki kvöldsins.Ekkert lið hefur fengið á sig jafn fá mörk í Pepsi Max-deild karla og Grindavík (11).vísir/daníelGrindavík hefur gengið öllu verr að safna stigum eftir sigurinn á KR. Grindvíkingar hafa unnið tvo af tíu deildarleikjum síðan þá, gert sex jafntefli, þar af fimm markalaus, og tapað tveimur. Uppskeran er tólf stig af 30 mögulegum. Þrátt fyrir að hafa aðeins tapað þremur leikjum og fengið á sig ellefu mörk, fæst allra í deildinni, er Grindavík aðeins einu stigi frá fallsæti. Leikurinn í kvöld er því afar mikilvægur fyrir þá gulu. Grindavík hefur ekki enn unnið útileik í Pepsi Max-deildinni. Í sex útileikjum til þessa á tímabilinu hafa Grindvíkingar gert fjögur jafntefli og tapað tveimur. Markatalan er 3-5. Í hinum leik kvöldsins mætast FH og ÍA í Kaplakrika. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og þá verða báðir leikir kvöldsins í beinni textalýsingu á Vísi. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-Max deildinni í sumar þegar þeir lögðu KR á heimavelli í kvöld. Lokatölur urðu 2-1 en tapið er það fyrsta hjá Vesturbæingum í sumar. 16. maí 2019 22:15 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
KR fær Grindavík í heimsókn í 15. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15. KR hefur aðeins tapað tveimur leikjum í ár, gegn Molde frá Noregi í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar og Grindavík.Grindvíkingar unnu KR-inga í 4. umferð Pepsi Max-deildarinnar, 2-1. Alexander Veigar Þórarinsson og Aron Jóhannsson (víti) skoruðu mörk Grindavíkur en Björgvin Stefánsson mark KR. Frá leiknum í Grindavík 16. maí hefur KR leikið tíu leiki í Pepsi Max-deildinni; unnið níu og gert eitt jafntefli og fengið 28 stig af 30 mögulegum. Þetta frábæra gengi hefur skilað KR tíu stiga forskoti sem gæti orðið 13 stig eftir leiki kvöldsins.Ekkert lið hefur fengið á sig jafn fá mörk í Pepsi Max-deild karla og Grindavík (11).vísir/daníelGrindavík hefur gengið öllu verr að safna stigum eftir sigurinn á KR. Grindvíkingar hafa unnið tvo af tíu deildarleikjum síðan þá, gert sex jafntefli, þar af fimm markalaus, og tapað tveimur. Uppskeran er tólf stig af 30 mögulegum. Þrátt fyrir að hafa aðeins tapað þremur leikjum og fengið á sig ellefu mörk, fæst allra í deildinni, er Grindavík aðeins einu stigi frá fallsæti. Leikurinn í kvöld er því afar mikilvægur fyrir þá gulu. Grindavík hefur ekki enn unnið útileik í Pepsi Max-deildinni. Í sex útileikjum til þessa á tímabilinu hafa Grindvíkingar gert fjögur jafntefli og tapað tveimur. Markatalan er 3-5. Í hinum leik kvöldsins mætast FH og ÍA í Kaplakrika. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og þá verða báðir leikir kvöldsins í beinni textalýsingu á Vísi.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-Max deildinni í sumar þegar þeir lögðu KR á heimavelli í kvöld. Lokatölur urðu 2-1 en tapið er það fyrsta hjá Vesturbæingum í sumar. 16. maí 2019 22:15 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-Max deildinni í sumar þegar þeir lögðu KR á heimavelli í kvöld. Lokatölur urðu 2-1 en tapið er það fyrsta hjá Vesturbæingum í sumar. 16. maí 2019 22:15