Shibuno náði forystunni á Opna breska með sex fuglum á síðustu níu holunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2019 19:14 Shibuno lék á fimm höggum undir pari í dag. vísir/getty Hinako Shibuno frá Japan er með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi, fimmta og síðasta risamóti ársins hjá konunum. Shibuno lék frábærlega á seinni níu holunum í dag þar sem hún fékk sex fugla. Hún lék á fimm höggum undir pari í dag.Hinako Shibuno started Round 3 three-shots back, but finished strong with a back-nine 30 to take a two-shot lead into Sunday's final round @AIGWBO. Highlights >> pic.twitter.com/3eW67BsWeC — LPGA (@LPGA) August 3, 2019 Sú japanska komst þar með upp fyrir Ashleigh Buhai frá Suður-Afríku. Hún var með þriggja högga forystu eftir fyrstu tvo hringina og náði mest fimm högga forystu í dag. Öfugt við Shibuno gaf Buhai eftir á seinni níu holunum sem hún lék á þremur höggum yfir pari. Buhai var á pari í dag og er samtals á tólf höggum undir pari. Sung Hyun Park frá Suður-Kóreu er þriðja á samtals ellefu höggum undir pari. Hún lék á fjórum höggum undor pari í dag. Morgan Pressel frá Bandaríkjunum lék mjög vel í dag, eða á sex höggum undir pari. Hún er í 4. sæti á samtals tíu höggum undir pari ásamt löndu sinni, Lizette Salas, og efstu konu heimslistans, Jin Young Ko frá Suður-Kóreu. Georgia Hall, sem vann Opna breska í fyrra, er í 27. sæti, tíu höggum á eftir Shibuno.Hinako Shibuno - also known as the "Smiling Cinderella" fired a 5-under 67 during Round 3 @AIGWBO to finish with a 2-stroke lead heading into Sunday's final round.#NECLPGAStatspic.twitter.com/0nn5pmek4J — LPGA (@LPGA) August 3, 2019 Bein útsending frá lokadegi Opna breska hefst klukkan 11:00 á Stöð 2 Golf á morgun. Golf Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Hinako Shibuno frá Japan er með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi, fimmta og síðasta risamóti ársins hjá konunum. Shibuno lék frábærlega á seinni níu holunum í dag þar sem hún fékk sex fugla. Hún lék á fimm höggum undir pari í dag.Hinako Shibuno started Round 3 three-shots back, but finished strong with a back-nine 30 to take a two-shot lead into Sunday's final round @AIGWBO. Highlights >> pic.twitter.com/3eW67BsWeC — LPGA (@LPGA) August 3, 2019 Sú japanska komst þar með upp fyrir Ashleigh Buhai frá Suður-Afríku. Hún var með þriggja högga forystu eftir fyrstu tvo hringina og náði mest fimm högga forystu í dag. Öfugt við Shibuno gaf Buhai eftir á seinni níu holunum sem hún lék á þremur höggum yfir pari. Buhai var á pari í dag og er samtals á tólf höggum undir pari. Sung Hyun Park frá Suður-Kóreu er þriðja á samtals ellefu höggum undir pari. Hún lék á fjórum höggum undor pari í dag. Morgan Pressel frá Bandaríkjunum lék mjög vel í dag, eða á sex höggum undir pari. Hún er í 4. sæti á samtals tíu höggum undir pari ásamt löndu sinni, Lizette Salas, og efstu konu heimslistans, Jin Young Ko frá Suður-Kóreu. Georgia Hall, sem vann Opna breska í fyrra, er í 27. sæti, tíu höggum á eftir Shibuno.Hinako Shibuno - also known as the "Smiling Cinderella" fired a 5-under 67 during Round 3 @AIGWBO to finish with a 2-stroke lead heading into Sunday's final round.#NECLPGAStatspic.twitter.com/0nn5pmek4J — LPGA (@LPGA) August 3, 2019 Bein útsending frá lokadegi Opna breska hefst klukkan 11:00 á Stöð 2 Golf á morgun.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira