Thomas spilaði frábært golf og bætti vallarmetið í tvígang á mótinu og lauk keppni á samtals 25 höggum undir pari, þremur höggum á undan Patrick Cantlay sem hafnaði í öðru sæti.
Sigurinn fleytir Thomas í efsta sæti FedEx listans fyrir lokamót ársins.
Make room on the J.K. Wadley Trophy for @JustinThomas34, winner of the 2019 #BMWCHAMPS! pic.twitter.com/OVdw46asXQ
— BMW Championship (@BMWchamps) August 18, 2019