Sex marka tap gegn Frökkum og strákarnir spila um 7. sætið Anton Ingi Leifsson skrifar 17. ágúst 2019 10:13 Heimir Ríkharðsson ræðir við sína menn. MYND/INSTAGRAM/HSI Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri tapaði í dag gegn Frökkum með sex mörkum, 30-24, í umspili um sæti fimm til átta á HM í Makedóníu. Frakkarnir tóku völdin strax frá fyrstu mínútu og voru sterkari en strákarnir okkar. Þeir leiddu 7-4 eftir stundarfjórðung og voru svo sex mörkum yfir í hálfleik, 16-10. Eftir það var á rammann reip að draga en leikurinn varð aldrei spennandi í síðari hálfleik. Strákarnir náðu mest að minnka muninn í þrjú mörk en lokatölur 30-24. Dagur Gautason fór á kostum í íslenska liðinu. KA-maðurinn var langmarkahæstur en hann gerði átta mörk úr tíu skotum. FH-ingurinn Einar Örn Sindrason og HK-ingurinn Eiríkur Guðni Þórarinsson komu næstir með þrjú mörk. Íslenska liðið leikur því um sjöunda til áttunda sætið á morgun en mótherjinn þar verður annað hvort Ungverjaland eða Spánn. Þau mætast síðar í dag. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri tapaði í dag gegn Frökkum með sex mörkum, 30-24, í umspili um sæti fimm til átta á HM í Makedóníu. Frakkarnir tóku völdin strax frá fyrstu mínútu og voru sterkari en strákarnir okkar. Þeir leiddu 7-4 eftir stundarfjórðung og voru svo sex mörkum yfir í hálfleik, 16-10. Eftir það var á rammann reip að draga en leikurinn varð aldrei spennandi í síðari hálfleik. Strákarnir náðu mest að minnka muninn í þrjú mörk en lokatölur 30-24. Dagur Gautason fór á kostum í íslenska liðinu. KA-maðurinn var langmarkahæstur en hann gerði átta mörk úr tíu skotum. FH-ingurinn Einar Örn Sindrason og HK-ingurinn Eiríkur Guðni Þórarinsson komu næstir með þrjú mörk. Íslenska liðið leikur því um sjöunda til áttunda sætið á morgun en mótherjinn þar verður annað hvort Ungverjaland eða Spánn. Þau mætast síðar í dag.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni