Ekki í fyrsta sinn sem leikmaður tekur rauða spjaldið af Þorvaldi Árnasyni | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2019 07:00 Þorvaldur að störfum. Í þetta sinn var spjaldið óhult. vísir/daníel Elfar Freyr Helgason lét skapið hlaupa með sig í gönur þegar Breiðablik tapaði fyrir Víkingi R., 3-1, í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í gær. Á 82. mínútu tæklaði Elfar Freyr Víkinginn Ágúst Eðvald Hlynsson aftan frá og var rekinn út af. Elfar var þó ekki hættur og tók rauða spjaldið af Þorvaldi Árnasyni, dómara leiksins, og kastaði því í grasið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikmaður tekur rauða spjaldið af Þorvaldi. Í leik Breiðabliks og FH í Pepsi-deildinni fyrir fimm árum brást Kassim Doumbia, varnarmaður FH-inga, illa við þegar Þorvaldur rak hann út af. Kassim reif í hendina á Þorvaldi sem missti rauða spjaldið. Jonathan Hendrickx, samherji Kassims, tók spjaldið upp og kom því í réttar hendur. Fyrir framkomu sína fékk Kassim tvo leiki í bann til viðbótar við eins leiks bannið sem hann fékk fyrir rauða spjaldið. Bæði atvikin með Þorvald og rauðu spjöldin má sjá hér fyrir neðan. Elfar og ÞorvaldurKassim og Þorvaldur Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kári: Draumur sem varð að veruleika Landsliðsmaðurinn var í sjöunda himni eftir að Víkingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 22:32 Ágúst: Víkingar voru öflugir og komust upp með að vera grimmir Þjálfari Breiðabliks var vonsvikinn eftir tapið fyrir Víkingi R. í kvöld. 15. ágúst 2019 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingar í bikarúrslit í fyrsta sinn 48 ár Víkingur R. vann Breiðablik, 3-1, í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Víkingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum 14. september. 15. ágúst 2019 22:00 Sjáðu magnað aukaspyrnumark Óttars og hin mörkin þegar Víkingar komust í bikarúrslit Víkingur R. mætir FH í úrslitaleik Mjólkurbikars karla 14. september. 15. ágúst 2019 23:15 Arnar: Væri til í að ættleiða Óttar Þjálfari Víkings R. var himinlifandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 21:45 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Sjá meira
Elfar Freyr Helgason lét skapið hlaupa með sig í gönur þegar Breiðablik tapaði fyrir Víkingi R., 3-1, í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í gær. Á 82. mínútu tæklaði Elfar Freyr Víkinginn Ágúst Eðvald Hlynsson aftan frá og var rekinn út af. Elfar var þó ekki hættur og tók rauða spjaldið af Þorvaldi Árnasyni, dómara leiksins, og kastaði því í grasið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikmaður tekur rauða spjaldið af Þorvaldi. Í leik Breiðabliks og FH í Pepsi-deildinni fyrir fimm árum brást Kassim Doumbia, varnarmaður FH-inga, illa við þegar Þorvaldur rak hann út af. Kassim reif í hendina á Þorvaldi sem missti rauða spjaldið. Jonathan Hendrickx, samherji Kassims, tók spjaldið upp og kom því í réttar hendur. Fyrir framkomu sína fékk Kassim tvo leiki í bann til viðbótar við eins leiks bannið sem hann fékk fyrir rauða spjaldið. Bæði atvikin með Þorvald og rauðu spjöldin má sjá hér fyrir neðan. Elfar og ÞorvaldurKassim og Þorvaldur
Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kári: Draumur sem varð að veruleika Landsliðsmaðurinn var í sjöunda himni eftir að Víkingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 22:32 Ágúst: Víkingar voru öflugir og komust upp með að vera grimmir Þjálfari Breiðabliks var vonsvikinn eftir tapið fyrir Víkingi R. í kvöld. 15. ágúst 2019 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingar í bikarúrslit í fyrsta sinn 48 ár Víkingur R. vann Breiðablik, 3-1, í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Víkingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum 14. september. 15. ágúst 2019 22:00 Sjáðu magnað aukaspyrnumark Óttars og hin mörkin þegar Víkingar komust í bikarúrslit Víkingur R. mætir FH í úrslitaleik Mjólkurbikars karla 14. september. 15. ágúst 2019 23:15 Arnar: Væri til í að ættleiða Óttar Þjálfari Víkings R. var himinlifandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 21:45 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Sjá meira
Kári: Draumur sem varð að veruleika Landsliðsmaðurinn var í sjöunda himni eftir að Víkingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 22:32
Ágúst: Víkingar voru öflugir og komust upp með að vera grimmir Þjálfari Breiðabliks var vonsvikinn eftir tapið fyrir Víkingi R. í kvöld. 15. ágúst 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingar í bikarúrslit í fyrsta sinn 48 ár Víkingur R. vann Breiðablik, 3-1, í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Víkingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum 14. september. 15. ágúst 2019 22:00
Sjáðu magnað aukaspyrnumark Óttars og hin mörkin þegar Víkingar komust í bikarúrslit Víkingur R. mætir FH í úrslitaleik Mjólkurbikars karla 14. september. 15. ágúst 2019 23:15
Arnar: Væri til í að ættleiða Óttar Þjálfari Víkings R. var himinlifandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 21:45