Óli Kristjáns: Eigum harma að hefna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. ágúst 2019 14:15 Ólafur Kristjánsson stöð 2 FH freistar þess að komast í úrslitaleik bikarkeppni KSÍ í annað sinn á þremur árum þegar liðið tekur á móti KR í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. KR er topplið Pepsi Max deildarinnar og eru flestir búnir að skrifa nöfn þeirra á Íslandsmeistarabikarinn nú þegar. „Það verður gaman að fá KR-ingana hingað. Við eigum harma að hefna, töpuðum 2-1 í deildinni í sumar sem er eini tapleikurinn okkar hérna [í Kaplakrika]. Þeir eru búnir að vera hvað sterkastir í sumar,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, þegar Arnar Björnsson hitti hann í Kaplakrika í gær. „Þetta er verðugt verkefni og mikið undir. Í bikarkeppninni eru bara úrslitin sem skipta máli, annað hvort ertu úti eða áfram í keppninni og nú er úrslitaleikurinn í veði.“ „Þú getur lent undir og klórað til baka, jafnað og svo framvegis, það er oft dramatík í þessu.“ Hvernig leik á Ólafur von á í Krikanum í kvöld? „Ég á von á því að hér mæti tvö lið og sýni hvort öðru, áhorfendum og öllum, að það sé hungur að komast í úrslitaleikinn og það verði hart barist.“ Leikurinn hefst klukkan 18:00 á Kaplakrikavelli og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Útsending hefst klukkan 17:40. Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir KR-ingar hafa ekki unnið úrvalsdeildarlið í bikarnum í fjögur ár Karlalið KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og heimsækir FH í kvöld þar sem í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum. KR-ingar hafa farið Manchester City leiðina í bikarnum í sumar. 14. ágúst 2019 13:00 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Sjá meira
FH freistar þess að komast í úrslitaleik bikarkeppni KSÍ í annað sinn á þremur árum þegar liðið tekur á móti KR í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. KR er topplið Pepsi Max deildarinnar og eru flestir búnir að skrifa nöfn þeirra á Íslandsmeistarabikarinn nú þegar. „Það verður gaman að fá KR-ingana hingað. Við eigum harma að hefna, töpuðum 2-1 í deildinni í sumar sem er eini tapleikurinn okkar hérna [í Kaplakrika]. Þeir eru búnir að vera hvað sterkastir í sumar,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, þegar Arnar Björnsson hitti hann í Kaplakrika í gær. „Þetta er verðugt verkefni og mikið undir. Í bikarkeppninni eru bara úrslitin sem skipta máli, annað hvort ertu úti eða áfram í keppninni og nú er úrslitaleikurinn í veði.“ „Þú getur lent undir og klórað til baka, jafnað og svo framvegis, það er oft dramatík í þessu.“ Hvernig leik á Ólafur von á í Krikanum í kvöld? „Ég á von á því að hér mæti tvö lið og sýni hvort öðru, áhorfendum og öllum, að það sé hungur að komast í úrslitaleikinn og það verði hart barist.“ Leikurinn hefst klukkan 18:00 á Kaplakrikavelli og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Útsending hefst klukkan 17:40.
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir KR-ingar hafa ekki unnið úrvalsdeildarlið í bikarnum í fjögur ár Karlalið KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og heimsækir FH í kvöld þar sem í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum. KR-ingar hafa farið Manchester City leiðina í bikarnum í sumar. 14. ágúst 2019 13:00 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Sjá meira
KR-ingar hafa ekki unnið úrvalsdeildarlið í bikarnum í fjögur ár Karlalið KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og heimsækir FH í kvöld þar sem í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum. KR-ingar hafa farið Manchester City leiðina í bikarnum í sumar. 14. ágúst 2019 13:00