Framundan segir hún vera spennandi tíma en vill ekki gefa það upp hvaða verkefni taki næst við. Þegar Sigríður er spurð um áhugamál segist hún vera tækjasjúklingur með flugbakteríu á háu stigi en bætir því svo við að hún sé einnig algjört matarpervert.
Tek það samt fram að ég er samt á mjög vafasömu mataræði sjálf. Snakk í morgunmat og brauðtertur í kvöldmat!Makamál tóku létt spjall við Sigríði Elvu á Facebook þar sem hún svaraði spurningum um lífið og tilveruna einungis með emojis (táknmyndum).

