Þrettán tímum eftir Íslandsmeistaratitillinn fór á loft var Guðrún Brá flogin í annað golfmót Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2019 11:30 Íslandsmeistaraparið; Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Guðmundur Ágúst Kristjánsson. mynd/gsí Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Golfklúbbnum, Keili, kom, sá og sigraði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem fór fram í Grafarholtinu um helgina. Guðrún Brá leiddi eftir dag númer tvö og gaf ekkert eftir í baráttunni á hring númer þrjú og fjögur. Vann hún að lokum mótið með sjö högga mun. Þetta er annað árið í röð sem Guðrún stendur uppi sem sigurvegari en það er skammt stórra högga á milli hjá Hafnfirðingnum knáa sem er nú á leið á annað mót.Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK er Íslandsmeistari í golfi 2019. Þetta er annað árið í röð sem hún sigrar á þessu móti og í annað sinn á ferlinum. Þetta er í 12. sinn sem kylfingur úr GK sigrar í kvennaflokki á Íslandsmótinu. Til hamingju Guðrún Brá. pic.twitter.com/3EdrOlBPWN — Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 11, 2019 Í viðtali við Sindra Sverrisson á Morgunblaðinu í gærkvöldi sagði Guðrún frá því að hún væri á leið í flug strax í morgun klukkan 07.20, þrettán tímum eftir að hafa orðið Íslandsmeistari. Guðrún er á leið á Bossey Ladies-meistaramótið sem fer fram í Frakklandi í vikunni en mótið hefst strax á miðvikudaginn í Bossey í Frakklandi. Golf Tengdar fréttir Guðrún Brá ríghélt í 1. sætið og er Íslandsmeistari annað árið í röð Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Keili, hefur nú unnið Íslandsmótið tvö ár í röð. 11. ágúst 2019 18:23 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Golfklúbbnum, Keili, kom, sá og sigraði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem fór fram í Grafarholtinu um helgina. Guðrún Brá leiddi eftir dag númer tvö og gaf ekkert eftir í baráttunni á hring númer þrjú og fjögur. Vann hún að lokum mótið með sjö högga mun. Þetta er annað árið í röð sem Guðrún stendur uppi sem sigurvegari en það er skammt stórra högga á milli hjá Hafnfirðingnum knáa sem er nú á leið á annað mót.Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK er Íslandsmeistari í golfi 2019. Þetta er annað árið í röð sem hún sigrar á þessu móti og í annað sinn á ferlinum. Þetta er í 12. sinn sem kylfingur úr GK sigrar í kvennaflokki á Íslandsmótinu. Til hamingju Guðrún Brá. pic.twitter.com/3EdrOlBPWN — Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 11, 2019 Í viðtali við Sindra Sverrisson á Morgunblaðinu í gærkvöldi sagði Guðrún frá því að hún væri á leið í flug strax í morgun klukkan 07.20, þrettán tímum eftir að hafa orðið Íslandsmeistari. Guðrún er á leið á Bossey Ladies-meistaramótið sem fer fram í Frakklandi í vikunni en mótið hefst strax á miðvikudaginn í Bossey í Frakklandi.
Golf Tengdar fréttir Guðrún Brá ríghélt í 1. sætið og er Íslandsmeistari annað árið í röð Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Keili, hefur nú unnið Íslandsmótið tvö ár í röð. 11. ágúst 2019 18:23 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Guðrún Brá ríghélt í 1. sætið og er Íslandsmeistari annað árið í röð Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Keili, hefur nú unnið Íslandsmótið tvö ár í röð. 11. ágúst 2019 18:23