Þrír fuglar á síðari níu holunum hjá Ólafíu sem er á einu höggi undir pari eftir fyrsta hringinn Anton Ingi Leifsson skrifar 29. ágúst 2019 21:04 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék vel á fyrsta hringnum í Portland. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, lék vel á síðari níu holunum á Cambia Portland Class-mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. Mótið er það áttunda hjá Ólafíu á þessu sterkasta mótaröð heims en einungis einu sinni hefur Ólafía náð að komast í gegnum niðurskurðinn. Ólafía spilaði fyrri níu holurnar á einu höggi yfir pari eftir að hafa fengið átta pör og einn skolla á fyrstu níu holunum. Það var hins vegar allt annað uppi á teningnum á síðari níu holunum. Þar byrjaði Ólafía á fjórum pörum áður en fyrsti fuglinn kom og Ólafía komin á parið. Hún fékk svo tvo aðra fugla á 7. og 8. holunni en skolli á 9. og átjándu holu dagsins gerði það að verkum að Ólafía er á einu höggi undir pari eftir fyrsta hring. Annar hringurinn fer fram á morgun en þegar þetta er skrifað er Ólafía í 41. sætinu. Þó eru allir kylfingarnir ekki búnir með átján holur dagsins. Sýnt verður frá mótinu í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf á morgun og hefst útsending klukkan 22.30. Útsending frá deginum í dag hefst nú klukkan 21.30. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, lék vel á síðari níu holunum á Cambia Portland Class-mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. Mótið er það áttunda hjá Ólafíu á þessu sterkasta mótaröð heims en einungis einu sinni hefur Ólafía náð að komast í gegnum niðurskurðinn. Ólafía spilaði fyrri níu holurnar á einu höggi yfir pari eftir að hafa fengið átta pör og einn skolla á fyrstu níu holunum. Það var hins vegar allt annað uppi á teningnum á síðari níu holunum. Þar byrjaði Ólafía á fjórum pörum áður en fyrsti fuglinn kom og Ólafía komin á parið. Hún fékk svo tvo aðra fugla á 7. og 8. holunni en skolli á 9. og átjándu holu dagsins gerði það að verkum að Ólafía er á einu höggi undir pari eftir fyrsta hring. Annar hringurinn fer fram á morgun en þegar þetta er skrifað er Ólafía í 41. sætinu. Þó eru allir kylfingarnir ekki búnir með átján holur dagsins. Sýnt verður frá mótinu í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf á morgun og hefst útsending klukkan 22.30. Útsending frá deginum í dag hefst nú klukkan 21.30.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira