Auður í Garðpartýi Bylgjunnar: „Hafið kærleikann að leiðarljósi“ Andri Eysteinsson skrifar 29. ágúst 2019 13:53 Auður lék á gítar í laginu Jákvæður. Vísir/Daníel Ágústsson Laugardaginn 24. ágúst síðastliðinn var Menningarnótt haldin hátíðleg í Reykjavík með tilheyrandi viðburðum. Einn af þeim viðburðum sem hafa skipað sér fastan sess á Menningarnótt er Garðpartý Bylgjunnar sem haldið var í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum. Á meðal þeirra sem stigu á svið í Hljómskálagarðinum var söngvarinn Auður sem heitir réttu nafni Auðunn Lúthersson. Auður tók alla sína helstu slagara, þar á meðal lögin Siðblindur, 2020 og Freðinn af plötunni Afsakanir sem kom út á síðasta ári. Síðastnefnda lagið hefur vakið talsverða athygli í fjölmiðlum í vikunni eftir að formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, Bjarnheiður Hallsdóttir, skrifaði pistil þar sem hún kafaði ofan í texta lagsins og sagði textann upphefja vímuefnanotkun.Sjá einnig: Auður fær það óþvegið frá formanni SAF Auður flutti sjö af sínum lögum í Garðpartýinu en þau voru: Þreyttur,Siðblindur,Jákvæður, sem flutt var ásamt söngkonunni MatthildiÓsofinn, sem flutt var ásamt rapparanum GKR2020,Freðinn, Enginn eins og þú. Sjá og heyra mátti að hinn hvítklæddi og ljóshærði Auður var í miklustuði á sviðinu og leyfði áhorfendaskaranum að taka undir láta í sér heyra. Að loknum tónleikunum voru skilaboð Auðs einföld, hann þakkaði fyrir sig og bað áhorfendur um að hafa kærleikann að leiðarljósi. Svo mörg voru þau orð en sjá má allan flutning Auðs á Menningarnótt í spilaranum hér að neðan. Menningarnótt Tónlist Tengdar fréttir Sturla Atlas og Auður sameina krafta sína í nýjum poppsmelli Lagið Just A While kom út á miðnætti og eru það tveir landsþekktir tónlistarmenn sem standa að baki laginu. 21. júní 2019 16:13 Sjáðu myndirnar frá Garðpartýi Bylgjunnar Árlegt Garðpartý Bylgjunnar fór fram í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt, síðasta laugardag. 26. ágúst 2019 13:24 Auður gefur út nýtt lag Auðunn Lúthersson betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Auður gefur út nýtt lag í dag og ber það nafnið Enginn eins og þú. 7. júní 2019 16:30 Auður fær það óþvegið frá formanni SAF Bjarnheiður segir Auð upphefja vímuefnaneyslu. Doktor Arnar Eggerts segir Bjarnheiði vaða villu og svíma. 27. ágúst 2019 11:08 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laugardaginn 24. ágúst síðastliðinn var Menningarnótt haldin hátíðleg í Reykjavík með tilheyrandi viðburðum. Einn af þeim viðburðum sem hafa skipað sér fastan sess á Menningarnótt er Garðpartý Bylgjunnar sem haldið var í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum. Á meðal þeirra sem stigu á svið í Hljómskálagarðinum var söngvarinn Auður sem heitir réttu nafni Auðunn Lúthersson. Auður tók alla sína helstu slagara, þar á meðal lögin Siðblindur, 2020 og Freðinn af plötunni Afsakanir sem kom út á síðasta ári. Síðastnefnda lagið hefur vakið talsverða athygli í fjölmiðlum í vikunni eftir að formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, Bjarnheiður Hallsdóttir, skrifaði pistil þar sem hún kafaði ofan í texta lagsins og sagði textann upphefja vímuefnanotkun.Sjá einnig: Auður fær það óþvegið frá formanni SAF Auður flutti sjö af sínum lögum í Garðpartýinu en þau voru: Þreyttur,Siðblindur,Jákvæður, sem flutt var ásamt söngkonunni MatthildiÓsofinn, sem flutt var ásamt rapparanum GKR2020,Freðinn, Enginn eins og þú. Sjá og heyra mátti að hinn hvítklæddi og ljóshærði Auður var í miklustuði á sviðinu og leyfði áhorfendaskaranum að taka undir láta í sér heyra. Að loknum tónleikunum voru skilaboð Auðs einföld, hann þakkaði fyrir sig og bað áhorfendur um að hafa kærleikann að leiðarljósi. Svo mörg voru þau orð en sjá má allan flutning Auðs á Menningarnótt í spilaranum hér að neðan.
Menningarnótt Tónlist Tengdar fréttir Sturla Atlas og Auður sameina krafta sína í nýjum poppsmelli Lagið Just A While kom út á miðnætti og eru það tveir landsþekktir tónlistarmenn sem standa að baki laginu. 21. júní 2019 16:13 Sjáðu myndirnar frá Garðpartýi Bylgjunnar Árlegt Garðpartý Bylgjunnar fór fram í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt, síðasta laugardag. 26. ágúst 2019 13:24 Auður gefur út nýtt lag Auðunn Lúthersson betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Auður gefur út nýtt lag í dag og ber það nafnið Enginn eins og þú. 7. júní 2019 16:30 Auður fær það óþvegið frá formanni SAF Bjarnheiður segir Auð upphefja vímuefnaneyslu. Doktor Arnar Eggerts segir Bjarnheiði vaða villu og svíma. 27. ágúst 2019 11:08 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Sturla Atlas og Auður sameina krafta sína í nýjum poppsmelli Lagið Just A While kom út á miðnætti og eru það tveir landsþekktir tónlistarmenn sem standa að baki laginu. 21. júní 2019 16:13
Sjáðu myndirnar frá Garðpartýi Bylgjunnar Árlegt Garðpartý Bylgjunnar fór fram í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt, síðasta laugardag. 26. ágúst 2019 13:24
Auður gefur út nýtt lag Auðunn Lúthersson betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Auður gefur út nýtt lag í dag og ber það nafnið Enginn eins og þú. 7. júní 2019 16:30
Auður fær það óþvegið frá formanni SAF Bjarnheiður segir Auð upphefja vímuefnaneyslu. Doktor Arnar Eggerts segir Bjarnheiði vaða villu og svíma. 27. ágúst 2019 11:08
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“