Ólafur: Hann sagði örugglega já og þess vegna dæmdi hann rangstöðu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2019 21:48 Ólafur var ósáttur við frammistöðu sinna manna á köflum gegn Stjörnunni. vísir/daníel „Þetta var kaflaskiptur leikur en ég er ánægður að fá stigið,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir jafnteflið við Stjörnuna, 2-2, á Hlíðarenda í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Valur byrjaði leikinn vel og komst yfir en svo tók Stjarnan öll völd á vellinum. Gestirnir komust yfir en eftir að mark var dæmt af þeim kom meiri kraftur í heimamenn. Þeir jöfnuðu og fengu svo vítaspyrnu undir lokin. Haraldur Björnsson varði hins vegar frá Patrick Pedersen og tryggði Stjörnunni stig. „Við byrjuðum fínt og skoruðum gott mark. En saga okkur í sumar er að um leið við skorum virðumst við hræðast eitthvað og þurfum að lenda undir til að komast aftur í gang,“ sagði Ólafur. Kristinn Ingi Halldórsson átti góða innkomu í lið Vals og fiskaði m.a. vítaspyrnuna. „Hann stóð sig vel,“ sagði Ólafur stuttur í spunann. Eins og áður sagði var mark dæmt af Stjörnunni eftir rúmar 70 mínútur. Helgi Mikael Jónasson dæmdi markið fyrst gilt en sneri þeim dómi svo við eftir að hafa rætt við aðstoðardómarann Bryngeir Valdimarsson. „Auðvitað sé ég ekki hvort hann er rangstæður. Þú veist það fyrst þú ert að spyrja mig að því,“ sagði Ólafur. „Mér skilst að dómarinn hafi spurt leikmanninn [Þorstein Má Ragnarsson] hvort hann hafi komið við boltann. Hann sagði örugglega já og þess vegna dæmdi hann rangstöðu. Hann átti auðvitað að segja nei.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll: Dómgæslan var mjög skrítin frá A til Ö eins og oftast hjá Helga Mikael Það sauð á þjálfara Stjörnunnar eftir jafnteflið við Val á Hlíðarenda. 26. ágúst 2019 21:35 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 2-2 | Dramatískt jafntefli á Hlíðarenda Liðin skiptu með sér stigunum á Hlíðarenda. 26. ágúst 2019 22:30 Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
„Þetta var kaflaskiptur leikur en ég er ánægður að fá stigið,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir jafnteflið við Stjörnuna, 2-2, á Hlíðarenda í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Valur byrjaði leikinn vel og komst yfir en svo tók Stjarnan öll völd á vellinum. Gestirnir komust yfir en eftir að mark var dæmt af þeim kom meiri kraftur í heimamenn. Þeir jöfnuðu og fengu svo vítaspyrnu undir lokin. Haraldur Björnsson varði hins vegar frá Patrick Pedersen og tryggði Stjörnunni stig. „Við byrjuðum fínt og skoruðum gott mark. En saga okkur í sumar er að um leið við skorum virðumst við hræðast eitthvað og þurfum að lenda undir til að komast aftur í gang,“ sagði Ólafur. Kristinn Ingi Halldórsson átti góða innkomu í lið Vals og fiskaði m.a. vítaspyrnuna. „Hann stóð sig vel,“ sagði Ólafur stuttur í spunann. Eins og áður sagði var mark dæmt af Stjörnunni eftir rúmar 70 mínútur. Helgi Mikael Jónasson dæmdi markið fyrst gilt en sneri þeim dómi svo við eftir að hafa rætt við aðstoðardómarann Bryngeir Valdimarsson. „Auðvitað sé ég ekki hvort hann er rangstæður. Þú veist það fyrst þú ert að spyrja mig að því,“ sagði Ólafur. „Mér skilst að dómarinn hafi spurt leikmanninn [Þorstein Má Ragnarsson] hvort hann hafi komið við boltann. Hann sagði örugglega já og þess vegna dæmdi hann rangstöðu. Hann átti auðvitað að segja nei.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll: Dómgæslan var mjög skrítin frá A til Ö eins og oftast hjá Helga Mikael Það sauð á þjálfara Stjörnunnar eftir jafnteflið við Val á Hlíðarenda. 26. ágúst 2019 21:35 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 2-2 | Dramatískt jafntefli á Hlíðarenda Liðin skiptu með sér stigunum á Hlíðarenda. 26. ágúst 2019 22:30 Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
Rúnar Páll: Dómgæslan var mjög skrítin frá A til Ö eins og oftast hjá Helga Mikael Það sauð á þjálfara Stjörnunnar eftir jafnteflið við Val á Hlíðarenda. 26. ágúst 2019 21:35
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 2-2 | Dramatískt jafntefli á Hlíðarenda Liðin skiptu með sér stigunum á Hlíðarenda. 26. ágúst 2019 22:30
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti