Sjóðheitur Brandur ánægður með lífið á Íslandi: „Tók tíma að ná fyrri styrk“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2019 21:19 Brandur er á sínu öðru tímabili hjá FH. mynd/stöð 2 Færeyski miðjumaðurinn Brandur Olsen hefur farið mikinn með FH upp á síðkastið. Hann skoraði eitt mark í 3-1 sigrinum á KR í undanúrslitum Mjólkurbikarsins og bæði mörk FH í 2-1 sigrinum á Fylki í Pepsi Max-deildinni á sunnudaginn. Brandur kom hingað til lands í fyrra eftir að hafa leikið í Danmörku í nokkur ár. Hann meiddist illa er hann lék með Randers en hefur náð sér á strik á nýjan leik. „Það er meiri kraftur í mér en það tók tíma að ná fyrri styrk. Ég vil bara halda áfram að spila, gera mitt besta og svo sjáum við hverju það skilar,“ sagði Brandur í samtali við Hörð Magnússon í Sportpakkanum. Brandur byrjaði tímabilið vel en missti svo dampinn. „Ég kann ekki skýringu á því,“ sagði Brandur aðspurður um niðursveifluna. Hann hefur hins vegar náð sér vel á strik í síðustu leikjum. „Í fótbolta eru hæðir og lægðir. Þú skorar, skorar ekki. Spilar vel, spilar illa. En núna hefur liðið leikið vel sem gerir þetta auðveldara fyrir einstaklingana.“ Brandur segir að Pepsi Max-deildin sé betri en hann gerði sér grein fyrir. „Í fyrsta viðtalinu mínu hérna sagði ég að það hefði komið mér á mjög óvart hversu sterkt FH-liðið og deildin er. Ég er enn þeirra skoðunar. Ég er ánægður að vera hérna. Þetta er krefjandi fyrir mig og deildin er sterk,“ sagði Brandur. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 3-1 | FH-ingar komnir í bikarúrslit FH vann 3-1 sigur á KR í fyrri undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. FH mætir annað hvort Víkingi R. eða Breiðabliki í bikarúrslitaleiknum. 14. ágúst 2019 21:00 Ólafur Kristjáns: Brandur loksins farinn að skjóta á markið Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH var laufléttur í bragði eftir endurkomusigur á Fylki í Pepsi-Max deildinni í dag. 18. ágúst 2019 21:01 Pepsi Max-mörkin: Veit um menn sem voru til í að keyra Brand í Norrænu Færeyingurinn Brandur Olsen hefur heldur betur vaknað til lífsins í liði FH síðustu vikur og með hann í banastuði hefur FH verið að klífa töfluna í Pepsi Max-deild karla. 20. ágúst 2019 13:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 2-1 │Dramatík í Kaplakrika Brandur Olsen tryggði FH-ingum sigur með marki á lokamínútu leiksins. 18. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Fleiri fréttir Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira
Færeyski miðjumaðurinn Brandur Olsen hefur farið mikinn með FH upp á síðkastið. Hann skoraði eitt mark í 3-1 sigrinum á KR í undanúrslitum Mjólkurbikarsins og bæði mörk FH í 2-1 sigrinum á Fylki í Pepsi Max-deildinni á sunnudaginn. Brandur kom hingað til lands í fyrra eftir að hafa leikið í Danmörku í nokkur ár. Hann meiddist illa er hann lék með Randers en hefur náð sér á strik á nýjan leik. „Það er meiri kraftur í mér en það tók tíma að ná fyrri styrk. Ég vil bara halda áfram að spila, gera mitt besta og svo sjáum við hverju það skilar,“ sagði Brandur í samtali við Hörð Magnússon í Sportpakkanum. Brandur byrjaði tímabilið vel en missti svo dampinn. „Ég kann ekki skýringu á því,“ sagði Brandur aðspurður um niðursveifluna. Hann hefur hins vegar náð sér vel á strik í síðustu leikjum. „Í fótbolta eru hæðir og lægðir. Þú skorar, skorar ekki. Spilar vel, spilar illa. En núna hefur liðið leikið vel sem gerir þetta auðveldara fyrir einstaklingana.“ Brandur segir að Pepsi Max-deildin sé betri en hann gerði sér grein fyrir. „Í fyrsta viðtalinu mínu hérna sagði ég að það hefði komið mér á mjög óvart hversu sterkt FH-liðið og deildin er. Ég er enn þeirra skoðunar. Ég er ánægður að vera hérna. Þetta er krefjandi fyrir mig og deildin er sterk,“ sagði Brandur. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 3-1 | FH-ingar komnir í bikarúrslit FH vann 3-1 sigur á KR í fyrri undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. FH mætir annað hvort Víkingi R. eða Breiðabliki í bikarúrslitaleiknum. 14. ágúst 2019 21:00 Ólafur Kristjáns: Brandur loksins farinn að skjóta á markið Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH var laufléttur í bragði eftir endurkomusigur á Fylki í Pepsi-Max deildinni í dag. 18. ágúst 2019 21:01 Pepsi Max-mörkin: Veit um menn sem voru til í að keyra Brand í Norrænu Færeyingurinn Brandur Olsen hefur heldur betur vaknað til lífsins í liði FH síðustu vikur og með hann í banastuði hefur FH verið að klífa töfluna í Pepsi Max-deild karla. 20. ágúst 2019 13:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 2-1 │Dramatík í Kaplakrika Brandur Olsen tryggði FH-ingum sigur með marki á lokamínútu leiksins. 18. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Fleiri fréttir Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 3-1 | FH-ingar komnir í bikarúrslit FH vann 3-1 sigur á KR í fyrri undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. FH mætir annað hvort Víkingi R. eða Breiðabliki í bikarúrslitaleiknum. 14. ágúst 2019 21:00
Ólafur Kristjáns: Brandur loksins farinn að skjóta á markið Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH var laufléttur í bragði eftir endurkomusigur á Fylki í Pepsi-Max deildinni í dag. 18. ágúst 2019 21:01
Pepsi Max-mörkin: Veit um menn sem voru til í að keyra Brand í Norrænu Færeyingurinn Brandur Olsen hefur heldur betur vaknað til lífsins í liði FH síðustu vikur og með hann í banastuði hefur FH verið að klífa töfluna í Pepsi Max-deild karla. 20. ágúst 2019 13:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 2-1 │Dramatík í Kaplakrika Brandur Olsen tryggði FH-ingum sigur með marki á lokamínútu leiksins. 18. ágúst 2019 20:30