Tólf ára stelpa verður sú yngsta í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2019 16:00 Michelle Liu er fædd árið 2006. Skjámynd/TSN Michelle Liu setur nýtt met þegar hún tekur þátt í Opna kanadíska meistaramótinu í golfi í þessari viku. Michelle Liu er aðeins 12 ára, 9 mánaða og 6 daga gömul og verður sú yngsta til að keppa á þessu móti sem er 47 ára gamalt. Michelle Liu fæddist seint á árinu 2006. Michelle Liu slær met Brooke Henderson sem var fjórtán ára þegar hún keppti fyrst á mótinu árið 2012. Brooke Henderson er í dag nú númer átta á heimslistanum og hún vann Opna kanadíska mótið í fyrra. Engin önnur hefur unnið Opna kanadíska mótið á heimavelli á þessari öld.12 year old Michelle Liu will become the youngest player ever to compete at the Canadian Women's Open this week. More https://t.co/X9LgTiqUwZpic.twitter.com/uUOA9K7srk — BBC Sport (@BBCSport) August 21, 2019 Mótið fer fram hjá Magna golfklúbbnum í Ontario og hefst á morgun. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. „Klikkað er gott orð yfir þetta,“ sagði Michelle Liu í viðtali. Liu vann sér þátttökurétt á mótinu í gegnum opna kanadíska áhugamannamótið í júlí. „Ég veit að það eru margir frábærir kylfingar á mótinu og þetta verður því mjög erfitt. Ég vonast eftir miklu en held öllum væntingum niðri,“ sagði Michelle Liu. Michelle Liu sést hér fyrir neðan að spila æfingahring fyrir mótið.Check out this swing! 12-year-old Michelle Liu hits one in a practice round for the #CPWOpic.twitter.com/8JZX79Iti9 — Bob Weeks (@BobWeeksTSN) August 20, 2019 Golf Kanada Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Michelle Liu setur nýtt met þegar hún tekur þátt í Opna kanadíska meistaramótinu í golfi í þessari viku. Michelle Liu er aðeins 12 ára, 9 mánaða og 6 daga gömul og verður sú yngsta til að keppa á þessu móti sem er 47 ára gamalt. Michelle Liu fæddist seint á árinu 2006. Michelle Liu slær met Brooke Henderson sem var fjórtán ára þegar hún keppti fyrst á mótinu árið 2012. Brooke Henderson er í dag nú númer átta á heimslistanum og hún vann Opna kanadíska mótið í fyrra. Engin önnur hefur unnið Opna kanadíska mótið á heimavelli á þessari öld.12 year old Michelle Liu will become the youngest player ever to compete at the Canadian Women's Open this week. More https://t.co/X9LgTiqUwZpic.twitter.com/uUOA9K7srk — BBC Sport (@BBCSport) August 21, 2019 Mótið fer fram hjá Magna golfklúbbnum í Ontario og hefst á morgun. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. „Klikkað er gott orð yfir þetta,“ sagði Michelle Liu í viðtali. Liu vann sér þátttökurétt á mótinu í gegnum opna kanadíska áhugamannamótið í júlí. „Ég veit að það eru margir frábærir kylfingar á mótinu og þetta verður því mjög erfitt. Ég vonast eftir miklu en held öllum væntingum niðri,“ sagði Michelle Liu. Michelle Liu sést hér fyrir neðan að spila æfingahring fyrir mótið.Check out this swing! 12-year-old Michelle Liu hits one in a practice round for the #CPWOpic.twitter.com/8JZX79Iti9 — Bob Weeks (@BobWeeksTSN) August 20, 2019
Golf Kanada Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira