Tólf ára stelpa verður sú yngsta í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2019 16:00 Michelle Liu er fædd árið 2006. Skjámynd/TSN Michelle Liu setur nýtt met þegar hún tekur þátt í Opna kanadíska meistaramótinu í golfi í þessari viku. Michelle Liu er aðeins 12 ára, 9 mánaða og 6 daga gömul og verður sú yngsta til að keppa á þessu móti sem er 47 ára gamalt. Michelle Liu fæddist seint á árinu 2006. Michelle Liu slær met Brooke Henderson sem var fjórtán ára þegar hún keppti fyrst á mótinu árið 2012. Brooke Henderson er í dag nú númer átta á heimslistanum og hún vann Opna kanadíska mótið í fyrra. Engin önnur hefur unnið Opna kanadíska mótið á heimavelli á þessari öld.12 year old Michelle Liu will become the youngest player ever to compete at the Canadian Women's Open this week. More https://t.co/X9LgTiqUwZpic.twitter.com/uUOA9K7srk — BBC Sport (@BBCSport) August 21, 2019 Mótið fer fram hjá Magna golfklúbbnum í Ontario og hefst á morgun. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. „Klikkað er gott orð yfir þetta,“ sagði Michelle Liu í viðtali. Liu vann sér þátttökurétt á mótinu í gegnum opna kanadíska áhugamannamótið í júlí. „Ég veit að það eru margir frábærir kylfingar á mótinu og þetta verður því mjög erfitt. Ég vonast eftir miklu en held öllum væntingum niðri,“ sagði Michelle Liu. Michelle Liu sést hér fyrir neðan að spila æfingahring fyrir mótið.Check out this swing! 12-year-old Michelle Liu hits one in a practice round for the #CPWOpic.twitter.com/8JZX79Iti9 — Bob Weeks (@BobWeeksTSN) August 20, 2019 Golf Kanada Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Michelle Liu setur nýtt met þegar hún tekur þátt í Opna kanadíska meistaramótinu í golfi í þessari viku. Michelle Liu er aðeins 12 ára, 9 mánaða og 6 daga gömul og verður sú yngsta til að keppa á þessu móti sem er 47 ára gamalt. Michelle Liu fæddist seint á árinu 2006. Michelle Liu slær met Brooke Henderson sem var fjórtán ára þegar hún keppti fyrst á mótinu árið 2012. Brooke Henderson er í dag nú númer átta á heimslistanum og hún vann Opna kanadíska mótið í fyrra. Engin önnur hefur unnið Opna kanadíska mótið á heimavelli á þessari öld.12 year old Michelle Liu will become the youngest player ever to compete at the Canadian Women's Open this week. More https://t.co/X9LgTiqUwZpic.twitter.com/uUOA9K7srk — BBC Sport (@BBCSport) August 21, 2019 Mótið fer fram hjá Magna golfklúbbnum í Ontario og hefst á morgun. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. „Klikkað er gott orð yfir þetta,“ sagði Michelle Liu í viðtali. Liu vann sér þátttökurétt á mótinu í gegnum opna kanadíska áhugamannamótið í júlí. „Ég veit að það eru margir frábærir kylfingar á mótinu og þetta verður því mjög erfitt. Ég vonast eftir miklu en held öllum væntingum niðri,“ sagði Michelle Liu. Michelle Liu sést hér fyrir neðan að spila æfingahring fyrir mótið.Check out this swing! 12-year-old Michelle Liu hits one in a practice round for the #CPWOpic.twitter.com/8JZX79Iti9 — Bob Weeks (@BobWeeksTSN) August 20, 2019
Golf Kanada Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira