Föstudagsplaylisti TSS Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 30. ágúst 2019 14:32 Erfðasynþinn hefur mótað tónlist Jóns Gabríels. TSS er sólóverkefni tónlistarmannsins Jóns Gabríels Lorange, sem hefur áður látið að sér kveða sem annar hluti lágskerpurafdúósins Nolo. Jón er gríðarlega afkastamikill, enda má finna heilar átta útgáfur á bandcamp-síðu TSS, sú fyrsta frá árinu 2015. Sú nýjasta kom út fyrir viku síðan og ber titilinn Rhino. Útgáfan ber keim af ódýrum rafhljóðfærum, svokölluðum „Góða-hirðis-gervlum“, og er afar hress og skemmtileg. „Lögin sem ég valdi á playlistann hlustaði ég mikið á þegar ég var að framleiða plötuna Rhino,“ segir Jón um listann og bætir við að þau komi honum sömuleiðis alltaf í föstudagsgírinn. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
TSS er sólóverkefni tónlistarmannsins Jóns Gabríels Lorange, sem hefur áður látið að sér kveða sem annar hluti lágskerpurafdúósins Nolo. Jón er gríðarlega afkastamikill, enda má finna heilar átta útgáfur á bandcamp-síðu TSS, sú fyrsta frá árinu 2015. Sú nýjasta kom út fyrir viku síðan og ber titilinn Rhino. Útgáfan ber keim af ódýrum rafhljóðfærum, svokölluðum „Góða-hirðis-gervlum“, og er afar hress og skemmtileg. „Lögin sem ég valdi á playlistann hlustaði ég mikið á þegar ég var að framleiða plötuna Rhino,“ segir Jón um listann og bætir við að þau komi honum sömuleiðis alltaf í föstudagsgírinn.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira