Íslendingar unnu Evrópumótið í Overwatch Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2019 17:45 Overwatch er mjög svo vinsæll leikur sem keppt er í um heim allan. Vísir/GETTY Strákarnir í landsliði Íslands gerðu sér lítið fyrir í dag og unnu Evrópumótið í tölvuleiknum Overwatch. Það gerðu þeir með því að sigra Danmörku 3-0 í úrslitaleiknum og með sigrinum tryggði liðið sér keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Bandaríkjunum seinna á árinu. Í landsliði Íslands í Overwatch eru þeir Arnaldur Ingi Stefánsson (Futhark), Finnbjörn Jónasson (Finnsi), Hafþór Hákonarson (Hafficool), Hilmar Þór Heiðarsson (SteelDragons), Kristófer Númi Valgeirsson (Númi), Sindri Már Gunnarsson (Sindri) og Snorri Hafsteinsson (SnorrLaxZ).Sjá einnig: Telja að Overwatch geti orðið stærri en enska úrvalsdeildinAf þeim eru þeir Finnbjörn og Hafþór atvinnumenn í Overwatch en landsliðið sigraði lið annarra ríkja sem voru fullskipuð af atvinnumönnum. Í útsláttarkeppninni sigraði Ísland Portúgal, Pólland, Ísrael, Þýskaland og að lokum tóku sigurinn á móti Danmörku í úrslitum.The Overwatch MB Eurocup Fundraiser by @@monkey_ow has concluded with Iceland beeing the European Final Boss. @IcelandOW @OWTeamDenmark @TeamItalyOW @OWTeamGermanyGood luck to everyone on the Overwatch World Cup 2019! pic.twitter.com/qCPb6Jzclv— Liquipedia Overwatch (@LiquipediaOW) September 8, 2019 Hér má sjá viðureign Íslands og Danmerkur. Watch Team Iceland vs Team Israel | Eurocup from teamnorwayow on www.twitch.tv Hér má svo sjá stutta kynningu á strákunum í liðinu. Leikjavísir Tengdar fréttir Ætla að gera Íslendinga stolta Tveir íslenskir strákar munu keppa á stærsta alþjóðlega Overwatch-móti heimsins um helgina. 5. október 2017 13:00 Íslendingur vann meistara í Overwatch Það er góð tilfinning að spila í einni stærstu tölvuleikjakeppni heims, segir Finnbjörn Jónasson, atvinnumaður í tölvuleiknum Overwatch. 18. febrúar 2019 08:00 Bein útsending: Íslendingar keppa á stærsta Overwatch móti heims Íslensku strákarnir Finnbjörn Jónasson og Hafþór Hákonarsonkeppa í kvöld í undanúrslitum Evrópudeildar mótsins Overwatch Contenders. 7. október 2017 19:09 Einherjar eru Íslandsmeistarar í Overwatch Sigruðu Team Hafficool í æsispennandi úrslitaviðureign sem fór fram í Kaldalóni í Hörpu á UT-Messunni í dag. 4. febrúar 2017 19:00 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Strákarnir í landsliði Íslands gerðu sér lítið fyrir í dag og unnu Evrópumótið í tölvuleiknum Overwatch. Það gerðu þeir með því að sigra Danmörku 3-0 í úrslitaleiknum og með sigrinum tryggði liðið sér keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Bandaríkjunum seinna á árinu. Í landsliði Íslands í Overwatch eru þeir Arnaldur Ingi Stefánsson (Futhark), Finnbjörn Jónasson (Finnsi), Hafþór Hákonarson (Hafficool), Hilmar Þór Heiðarsson (SteelDragons), Kristófer Númi Valgeirsson (Númi), Sindri Már Gunnarsson (Sindri) og Snorri Hafsteinsson (SnorrLaxZ).Sjá einnig: Telja að Overwatch geti orðið stærri en enska úrvalsdeildinAf þeim eru þeir Finnbjörn og Hafþór atvinnumenn í Overwatch en landsliðið sigraði lið annarra ríkja sem voru fullskipuð af atvinnumönnum. Í útsláttarkeppninni sigraði Ísland Portúgal, Pólland, Ísrael, Þýskaland og að lokum tóku sigurinn á móti Danmörku í úrslitum.The Overwatch MB Eurocup Fundraiser by @@monkey_ow has concluded with Iceland beeing the European Final Boss. @IcelandOW @OWTeamDenmark @TeamItalyOW @OWTeamGermanyGood luck to everyone on the Overwatch World Cup 2019! pic.twitter.com/qCPb6Jzclv— Liquipedia Overwatch (@LiquipediaOW) September 8, 2019 Hér má sjá viðureign Íslands og Danmerkur. Watch Team Iceland vs Team Israel | Eurocup from teamnorwayow on www.twitch.tv Hér má svo sjá stutta kynningu á strákunum í liðinu.
Leikjavísir Tengdar fréttir Ætla að gera Íslendinga stolta Tveir íslenskir strákar munu keppa á stærsta alþjóðlega Overwatch-móti heimsins um helgina. 5. október 2017 13:00 Íslendingur vann meistara í Overwatch Það er góð tilfinning að spila í einni stærstu tölvuleikjakeppni heims, segir Finnbjörn Jónasson, atvinnumaður í tölvuleiknum Overwatch. 18. febrúar 2019 08:00 Bein útsending: Íslendingar keppa á stærsta Overwatch móti heims Íslensku strákarnir Finnbjörn Jónasson og Hafþór Hákonarsonkeppa í kvöld í undanúrslitum Evrópudeildar mótsins Overwatch Contenders. 7. október 2017 19:09 Einherjar eru Íslandsmeistarar í Overwatch Sigruðu Team Hafficool í æsispennandi úrslitaviðureign sem fór fram í Kaldalóni í Hörpu á UT-Messunni í dag. 4. febrúar 2017 19:00 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Ætla að gera Íslendinga stolta Tveir íslenskir strákar munu keppa á stærsta alþjóðlega Overwatch-móti heimsins um helgina. 5. október 2017 13:00
Íslendingur vann meistara í Overwatch Það er góð tilfinning að spila í einni stærstu tölvuleikjakeppni heims, segir Finnbjörn Jónasson, atvinnumaður í tölvuleiknum Overwatch. 18. febrúar 2019 08:00
Bein útsending: Íslendingar keppa á stærsta Overwatch móti heims Íslensku strákarnir Finnbjörn Jónasson og Hafþór Hákonarsonkeppa í kvöld í undanúrslitum Evrópudeildar mótsins Overwatch Contenders. 7. október 2017 19:09
Einherjar eru Íslandsmeistarar í Overwatch Sigruðu Team Hafficool í æsispennandi úrslitaviðureign sem fór fram í Kaldalóni í Hörpu á UT-Messunni í dag. 4. febrúar 2017 19:00