Banksy tók málin í sínar hendur og sýndi á Feneyjatvíæringnum án leyfis Sylvía Hall skrifar 1. september 2019 10:59 Vegfarendur virtust hrifnir af verkinu. Vísir/Getty Breski götulistamaðurinn Banksy furðaði sig á því að honum hafði aldrei verið boðið að sýna á Feneyjatvíæringnum. Hann lét það ekki stoppa sig í ár heldur setti hann sjálfur upp verk í borginni fyrir gesti og gangandi og fylgdist svo með viðbrögðum fólks. Yfir hálf milljón sækir Feneyjatvíæringinn og er hátíðin talin ein sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Banksy er löngu orðinn eitt þekktasta nafn nútímalistar og hafa verk hans sífellt vakið athygli um allan heim fyrir sterkar ádeilur á mörg vandamál sem nútímasamfélög þurfa að glíma við. Mashable vakti athygli á uppátæki Banksy á Twitter í dag. Verkið sem Banksy ákvað að sýna var samansafn málverka sem raðað var saman og mynduðu þannig stærri mynd af skemmtiferðaskipi sem siglir um borgina. Verkið er sagt vera mótmæli gegn umferð stærri skemmtiferðaskipa og mengun þeirra en við hlið verksins var skilti sem á stóð: „Feneyjar í olíu“. Í ágúst var umferð stærri skemmtiferðaskipa bönnuð á vissum stöðum í Feneyjum eftir óhapp sem varð. Þrátt fyrir að lögregla hafi á endanum látið taka niður verkið vegna leyfisleysis listamannsins virtust vegfarendur vera hrifnir af framlagi listamannsins. Í myndbandi sem hann birti sjálfur á Instagram sjást gestir virða fyrir sér verkið. Ítalía Menning Myndlist Feneyjatvíæringurinn Tengdar fréttir Banksy-verki til minnis um fórnarlömb hryðjuverka stolið Verkið var málað til minnis um fórnarlömb árásarinnar í París 2015 27. janúar 2019 13:03 Skemmtiferðaskip losar fínt svifryk á við þúsundir bíla Mengunin getur orðið enn meiri undan vindi yfir byggð, að sögn dansks umhverfisverkfræðings sem mældi svifryksmegnun í Sundahöfn. 7. ágúst 2019 10:00 Útiloka stór skemmtiferðaskip frá vissum stöðum í Feneyjum Ítölsk stjórnvöld ætla að banna skemmtiferðaskipum yfir eitt þúsund tonn að sigla um elsta hluta Feneyja. Bannið sem tekur gildi í september er sett í kjölfar slyss er risaskemmtiferðaskip rakst á bryggju. 10. ágúst 2019 07:45 Kom fram í hnífstunguvesti eftir Banksy Rapparinn Stormzy kom fram á Glastonbury hátíðinni í gær. 29. júní 2019 16:51 Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Sjá meira
Breski götulistamaðurinn Banksy furðaði sig á því að honum hafði aldrei verið boðið að sýna á Feneyjatvíæringnum. Hann lét það ekki stoppa sig í ár heldur setti hann sjálfur upp verk í borginni fyrir gesti og gangandi og fylgdist svo með viðbrögðum fólks. Yfir hálf milljón sækir Feneyjatvíæringinn og er hátíðin talin ein sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Banksy er löngu orðinn eitt þekktasta nafn nútímalistar og hafa verk hans sífellt vakið athygli um allan heim fyrir sterkar ádeilur á mörg vandamál sem nútímasamfélög þurfa að glíma við. Mashable vakti athygli á uppátæki Banksy á Twitter í dag. Verkið sem Banksy ákvað að sýna var samansafn málverka sem raðað var saman og mynduðu þannig stærri mynd af skemmtiferðaskipi sem siglir um borgina. Verkið er sagt vera mótmæli gegn umferð stærri skemmtiferðaskipa og mengun þeirra en við hlið verksins var skilti sem á stóð: „Feneyjar í olíu“. Í ágúst var umferð stærri skemmtiferðaskipa bönnuð á vissum stöðum í Feneyjum eftir óhapp sem varð. Þrátt fyrir að lögregla hafi á endanum látið taka niður verkið vegna leyfisleysis listamannsins virtust vegfarendur vera hrifnir af framlagi listamannsins. Í myndbandi sem hann birti sjálfur á Instagram sjást gestir virða fyrir sér verkið.
Ítalía Menning Myndlist Feneyjatvíæringurinn Tengdar fréttir Banksy-verki til minnis um fórnarlömb hryðjuverka stolið Verkið var málað til minnis um fórnarlömb árásarinnar í París 2015 27. janúar 2019 13:03 Skemmtiferðaskip losar fínt svifryk á við þúsundir bíla Mengunin getur orðið enn meiri undan vindi yfir byggð, að sögn dansks umhverfisverkfræðings sem mældi svifryksmegnun í Sundahöfn. 7. ágúst 2019 10:00 Útiloka stór skemmtiferðaskip frá vissum stöðum í Feneyjum Ítölsk stjórnvöld ætla að banna skemmtiferðaskipum yfir eitt þúsund tonn að sigla um elsta hluta Feneyja. Bannið sem tekur gildi í september er sett í kjölfar slyss er risaskemmtiferðaskip rakst á bryggju. 10. ágúst 2019 07:45 Kom fram í hnífstunguvesti eftir Banksy Rapparinn Stormzy kom fram á Glastonbury hátíðinni í gær. 29. júní 2019 16:51 Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Sjá meira
Banksy-verki til minnis um fórnarlömb hryðjuverka stolið Verkið var málað til minnis um fórnarlömb árásarinnar í París 2015 27. janúar 2019 13:03
Skemmtiferðaskip losar fínt svifryk á við þúsundir bíla Mengunin getur orðið enn meiri undan vindi yfir byggð, að sögn dansks umhverfisverkfræðings sem mældi svifryksmegnun í Sundahöfn. 7. ágúst 2019 10:00
Útiloka stór skemmtiferðaskip frá vissum stöðum í Feneyjum Ítölsk stjórnvöld ætla að banna skemmtiferðaskipum yfir eitt þúsund tonn að sigla um elsta hluta Feneyja. Bannið sem tekur gildi í september er sett í kjölfar slyss er risaskemmtiferðaskip rakst á bryggju. 10. ágúst 2019 07:45
Kom fram í hnífstunguvesti eftir Banksy Rapparinn Stormzy kom fram á Glastonbury hátíðinni í gær. 29. júní 2019 16:51