Leikmenn deildanna völdu bestu leikmennina, þá efnilegustu og lið ársins en allt var þetta tilkynnt á lokahófinu glæsilega í kvöld.
Elín Metta var valin best í Pepsi Max-deild kvenna. Hún skoraði sextán mörk í átján leikjum í sumar og spilaði stóran þátt í því að Valur varð meistari.
Í Pepsi Max-deild karla var það fyrirliði Íslandsmeistaranna, Óskar Örn Hauksson, sem var valinn bestur og samherji hans, Finnur Tómas Pálmason efnilegastur.
Efnilegust í Pepsi Max-deild kvenna var Hlín Eiríksdóttir úr liði Vals.
Íslandsmeistarar KR eiga sjö leikmenn í liði ársins í karlaflokki en hjá konunum eiga Íslandsmeistarar Vals einungis þrjá leikmenn.
Lið ársins í Pepsi Max-deild karla:
Beitir Ólafsson, KR
Davíð Örn Atlason, Víkingur
Finnur Tómas Pálmason, KR
Arnór Sveinn Aðalsteinsson, KR
Kristinn Jónsson, KR
Pálmi Rafn Pálmason, KR
Arnþór Ingi Kristinsson, KR
Hilmar Árni Halldórsson, Stjarnan
Óskar Örn Hauksson, KR
Gary Martin, ÍBV
Thomas Mikkelssen, Breiðablik
Besti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild karla: Óskar Örn Hauksson, KR
Efnilegasti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild karla: Finnur Tómas Pálmason, KR
Þjálfari ársins í Pepsi Max-deild karla: Rúnar Kristinsson, KR
Dómari ársins í Pepsi Max-deild karla: Pétur Guðmundsson

Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Fylkir
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Breiðablik
Ásta Eir Árnadóttir, Breiðablik
Natasha Moraa, Keflavík
Barbára Sól Gísladóttir, Selfoss
Katrín Ómarsdóttir, KR
Dóra María Lárusdóttir, Valur
Hildur Antonsdóttir, Breiðablik
Elín Metta Jensen, Valur
Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðablik
Hlín Eiríksdóttir, Valur
Besti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Elín Metta Jensen, Valur
Efnilegasti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Hlín Eiríksdóttir, Valur
Þjálfari ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Pétur Pétursson, Valur
Dómari ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Gunnar Oddur Hafliðason
