Máni gáttaður á orðum Óla Stefáns: „Aldrei heyrt annað eins rugl á ævi minni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. september 2019 11:41 Eftir sigurinn á Fylki, 4-2, í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla í gær lýsti Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, yfir óánægju sinni með umfjöllun Pepsi Max-markanna um sitt lið og tók nokkuð sterkt til orða. „Það eru náttúrulega alls konar sérfræðingar hér og þar sem tala og það hefur áhrif á einhverja í umhverfinu. Á meðan gagnrýnin er heiðarleg er það ekkert mál. En ég var rosalega ósáttur við óheiðarlega gagnrýni þar sem orð mín voru tekin úr samhengi og þeim snúið okkur í óhag,“ sagði Óli Stefán. „Það finnst mér óheiðarlegt og siðlaust. Ég var ósáttur við það en gagnrýnið eins og þið viljið, ekkert mál. Ég þoli það alveg.“ Þorkell Máni Pétursson var spurður út í ummæli Óla Stefáns í lokaþætti Pepsi Max-markanna. „Siðleysi? Ég hef aldrei heyrt annað eins rugl á ævi minni. Notaði hann virkilega þetta orð? Við skulum þá vona að hann þurfi aldrei nokkurn tímann þurft að upplifa siðleysi,“ sagði Máni. „Ég skil ekki svona viðkvæmni. Hér er verið að halda úti sjónvarpsþætti og menn segja sína skoðun. Það er mjög skrítið að menn taki eitthvað bull sem ég segi svona nærri sér. Það finnst mér grafalvarlegt mál. Óli ætti að skoða af hverju hann tekur þetta svona nærri sér. En mér finnst hann hafa gert fínt mót. Fimmta sæti fyrir KA er bara nokkuð gott. En hann verður ekki langlífur í starfi ef hann álítur svona litla gagnrýni siðleysi. Ég á ekki til orð yfir þessu.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 4-2 | Norðanmenn tryggðu sér 5. sætið KA tryggði sér 5. sætið með sigri á Fylkismönnum. 28. september 2019 16:45 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Eftir sigurinn á Fylki, 4-2, í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla í gær lýsti Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, yfir óánægju sinni með umfjöllun Pepsi Max-markanna um sitt lið og tók nokkuð sterkt til orða. „Það eru náttúrulega alls konar sérfræðingar hér og þar sem tala og það hefur áhrif á einhverja í umhverfinu. Á meðan gagnrýnin er heiðarleg er það ekkert mál. En ég var rosalega ósáttur við óheiðarlega gagnrýni þar sem orð mín voru tekin úr samhengi og þeim snúið okkur í óhag,“ sagði Óli Stefán. „Það finnst mér óheiðarlegt og siðlaust. Ég var ósáttur við það en gagnrýnið eins og þið viljið, ekkert mál. Ég þoli það alveg.“ Þorkell Máni Pétursson var spurður út í ummæli Óla Stefáns í lokaþætti Pepsi Max-markanna. „Siðleysi? Ég hef aldrei heyrt annað eins rugl á ævi minni. Notaði hann virkilega þetta orð? Við skulum þá vona að hann þurfi aldrei nokkurn tímann þurft að upplifa siðleysi,“ sagði Máni. „Ég skil ekki svona viðkvæmni. Hér er verið að halda úti sjónvarpsþætti og menn segja sína skoðun. Það er mjög skrítið að menn taki eitthvað bull sem ég segi svona nærri sér. Það finnst mér grafalvarlegt mál. Óli ætti að skoða af hverju hann tekur þetta svona nærri sér. En mér finnst hann hafa gert fínt mót. Fimmta sæti fyrir KA er bara nokkuð gott. En hann verður ekki langlífur í starfi ef hann álítur svona litla gagnrýni siðleysi. Ég á ekki til orð yfir þessu.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 4-2 | Norðanmenn tryggðu sér 5. sætið KA tryggði sér 5. sætið með sigri á Fylkismönnum. 28. september 2019 16:45 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 4-2 | Norðanmenn tryggðu sér 5. sætið KA tryggði sér 5. sætið með sigri á Fylkismönnum. 28. september 2019 16:45