Metallica hættir við tónleika vegna meðferðar söngvarans Kjartan Kjartansson skrifar 29. september 2019 11:27 Hetfield er 56 ára gamall og hefur lengi glímt við áfengissýki og fíkn. Vísir/EPA James Hetfield, söngvari og gítarleikari þungarokkshljómsveitarinnar Metallicu, er á leið í fíknimeðferð. Hljómsveitin hefur því aflýst fyrirhuguðu tónleikaferðalagi í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Í sameiginlegri yfirlýsingu sem birtist á Instagram-síðu Metallicu segjast félagar Hetfield „miður sín“ yfir ákvörðuninni um að hætta við tónleikana í Eyjaálfu. Þeir ætli sér að fara þangað um leið og heilsa og dagskrá hljómsveitarinnar leyfir. Hetfield hefur lengi glímt við fíkn og áfengissýki. Eftir að heimildarmyndin „Einhvers konar skrýmsli“ þar sem meðal annars var fjallað um vandamál söngvarins kom út árið 2004 fór hann í meðferð. Í viðtali fyrir tveimur árum sagðist hann þó hafa verið edrú í fimmtán ár, að því er segir í Rolling Stone. View this post on Instagram A Note from Lars, Kirk, and Rob ・・・ We are truly sorry to inform our fans and friends that we must postpone our upcoming tour of Australia and New Zealand. ・・・ As most of you probably know, our brother James has been struggling with addiction on and off for many years. He has now, unfortunately, had to re-enter a treatment program to work on his recovery again. ・・・ We fully intend to make our way to your part of the world as soon as health and schedule permit. We'll let you know as soon as we can. Once again, we are devastated that we have inconvenienced so many of you, especially our most loyal fans who often travel great distances to experience our shows. We appreciate your understanding and support for James and, as always, thank you for being a part of our Metallica family. ・・・ All tickets purchased to the shows in Australia and New Zealand, including Enhanced Experiences and Black Tickets, will be fully refunded. Links to more details on how to obtain your refund are posted on Metallica.com. A post shared by Metallica (@metallica) on Sep 27, 2019 at 5:00pm PDT Tónlist Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fleiri fréttir Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
James Hetfield, söngvari og gítarleikari þungarokkshljómsveitarinnar Metallicu, er á leið í fíknimeðferð. Hljómsveitin hefur því aflýst fyrirhuguðu tónleikaferðalagi í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Í sameiginlegri yfirlýsingu sem birtist á Instagram-síðu Metallicu segjast félagar Hetfield „miður sín“ yfir ákvörðuninni um að hætta við tónleikana í Eyjaálfu. Þeir ætli sér að fara þangað um leið og heilsa og dagskrá hljómsveitarinnar leyfir. Hetfield hefur lengi glímt við fíkn og áfengissýki. Eftir að heimildarmyndin „Einhvers konar skrýmsli“ þar sem meðal annars var fjallað um vandamál söngvarins kom út árið 2004 fór hann í meðferð. Í viðtali fyrir tveimur árum sagðist hann þó hafa verið edrú í fimmtán ár, að því er segir í Rolling Stone. View this post on Instagram A Note from Lars, Kirk, and Rob ・・・ We are truly sorry to inform our fans and friends that we must postpone our upcoming tour of Australia and New Zealand. ・・・ As most of you probably know, our brother James has been struggling with addiction on and off for many years. He has now, unfortunately, had to re-enter a treatment program to work on his recovery again. ・・・ We fully intend to make our way to your part of the world as soon as health and schedule permit. We'll let you know as soon as we can. Once again, we are devastated that we have inconvenienced so many of you, especially our most loyal fans who often travel great distances to experience our shows. We appreciate your understanding and support for James and, as always, thank you for being a part of our Metallica family. ・・・ All tickets purchased to the shows in Australia and New Zealand, including Enhanced Experiences and Black Tickets, will be fully refunded. Links to more details on how to obtain your refund are posted on Metallica.com. A post shared by Metallica (@metallica) on Sep 27, 2019 at 5:00pm PDT
Tónlist Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fleiri fréttir Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira