Valskonur fögnuðu titlinum með 3-2 sigri á Keflavík á heimavelli sínum, Origovellinum að Hlíðarenda.
Titlinum var fagnað eins og við mátti búast og bjuggu Valsmenn og Bose til skemmtilegt myndband frá fögnuðinum á Hlíðarenda.
Myndbandið má sjá hér að neðan.