Besta mætingin hjá Breiðabliki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2019 17:15 Frá best sótta leik sumarins, milli Breiðabliks og Vals á Kópavogsvelli. vísir/daníel Breiðablik var með bestu aðsóknina í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Að meðaltali mættu 408 manns að meðaltali á leiki Breiðabliks. Næstflestir sóttu leiki Íslandsmeistara Vals, eða 340 manns að meðaltali. Aðsókn á leiki í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta jókst milli ára samkvæmt frétt á vefsíðu KSÍ. Á síðasta tímabili mættu að meðaltali 186 manns á leiki í deildinni. Í sumar sóttu alls 19.497 áhorfendur leikina 90 í Pepsi Max-deildinni. Það gerir 217 manns að meðaltali á leik. Versta mætingin var á leiki ÍBV, eða 117 manns að meðaltali. Best sótti leikurinn í Pepsi Max-deildinni í sumar var viðureign Breiðabliks og Vals í sautjándu og næstsíðustu umferðinni. Alls voru 1206 áhorfendur á Kópavogsvelli á þeim leik. Næstflestir sáu leik Vals og Breiðabliks á Origo-vellinum í byrjun júlí, eða 828 manns.Félag Meðaltal Breiðablik 408 Valur 340 Þór/KA 222 Selfoss 220 Fylkir 211 Stjarnan 190 HK/Víkingur 164 Keflavík 149 KR 146 ÍBV 117Alls 217 Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu mörkin og fagnaðarlætin hjá Val og Gróttu Valur varð í dag Íslandsmeistari í Pepsi Max-deild kvenna og Grótta tryggði sér sigurinn í Inkasso-deild karla er lokaumferðirnar fóru fram í dag. 21. september 2019 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 3-2 | Valur er Íslandsmeistari Valur er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta 2019 eftir sigur á Keflavík á heimavelli sínum í dag. 21. september 2019 17:00 Elín Metta: Örugglega mitt besta tímabil Elín Metta var að sjálfsögðu himinlifandi með að hafa tryggt Íslandsmeistaratitilinn eftir leik. 21. september 2019 16:57 Umfjöllun: Fylkir - Breiðablik 1-5 | Stórsigur dugði Blikum ekki Breiðablik gerði sitt í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en grænar þurfa að sætta sig við annað sætið þar sem Valur vann Keflavík á Origovellinum 21. september 2019 16:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 1-1 | Valur þarf að fresta Íslandsmeistarafögnuði Heiðdís Lillýardóttir hélt lífi í vonum Breiðabliks um Íslandsmeistaratitil eftir ótrúlega dramatík í Kópavogi í kvöld. 15. september 2019 21:00 Margrét Lára: Besta tilfinning í heimi Margrét Lára Viðarsdóttir var í skýjunum eftir að lið hennar, Valur, tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 3-2 sigri á Keflavík. 21. september 2019 16:52 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira
Breiðablik var með bestu aðsóknina í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Að meðaltali mættu 408 manns að meðaltali á leiki Breiðabliks. Næstflestir sóttu leiki Íslandsmeistara Vals, eða 340 manns að meðaltali. Aðsókn á leiki í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta jókst milli ára samkvæmt frétt á vefsíðu KSÍ. Á síðasta tímabili mættu að meðaltali 186 manns á leiki í deildinni. Í sumar sóttu alls 19.497 áhorfendur leikina 90 í Pepsi Max-deildinni. Það gerir 217 manns að meðaltali á leik. Versta mætingin var á leiki ÍBV, eða 117 manns að meðaltali. Best sótti leikurinn í Pepsi Max-deildinni í sumar var viðureign Breiðabliks og Vals í sautjándu og næstsíðustu umferðinni. Alls voru 1206 áhorfendur á Kópavogsvelli á þeim leik. Næstflestir sáu leik Vals og Breiðabliks á Origo-vellinum í byrjun júlí, eða 828 manns.Félag Meðaltal Breiðablik 408 Valur 340 Þór/KA 222 Selfoss 220 Fylkir 211 Stjarnan 190 HK/Víkingur 164 Keflavík 149 KR 146 ÍBV 117Alls 217
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu mörkin og fagnaðarlætin hjá Val og Gróttu Valur varð í dag Íslandsmeistari í Pepsi Max-deild kvenna og Grótta tryggði sér sigurinn í Inkasso-deild karla er lokaumferðirnar fóru fram í dag. 21. september 2019 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 3-2 | Valur er Íslandsmeistari Valur er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta 2019 eftir sigur á Keflavík á heimavelli sínum í dag. 21. september 2019 17:00 Elín Metta: Örugglega mitt besta tímabil Elín Metta var að sjálfsögðu himinlifandi með að hafa tryggt Íslandsmeistaratitilinn eftir leik. 21. september 2019 16:57 Umfjöllun: Fylkir - Breiðablik 1-5 | Stórsigur dugði Blikum ekki Breiðablik gerði sitt í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en grænar þurfa að sætta sig við annað sætið þar sem Valur vann Keflavík á Origovellinum 21. september 2019 16:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 1-1 | Valur þarf að fresta Íslandsmeistarafögnuði Heiðdís Lillýardóttir hélt lífi í vonum Breiðabliks um Íslandsmeistaratitil eftir ótrúlega dramatík í Kópavogi í kvöld. 15. september 2019 21:00 Margrét Lára: Besta tilfinning í heimi Margrét Lára Viðarsdóttir var í skýjunum eftir að lið hennar, Valur, tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 3-2 sigri á Keflavík. 21. september 2019 16:52 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira
Sjáðu mörkin og fagnaðarlætin hjá Val og Gróttu Valur varð í dag Íslandsmeistari í Pepsi Max-deild kvenna og Grótta tryggði sér sigurinn í Inkasso-deild karla er lokaumferðirnar fóru fram í dag. 21. september 2019 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 3-2 | Valur er Íslandsmeistari Valur er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta 2019 eftir sigur á Keflavík á heimavelli sínum í dag. 21. september 2019 17:00
Elín Metta: Örugglega mitt besta tímabil Elín Metta var að sjálfsögðu himinlifandi með að hafa tryggt Íslandsmeistaratitilinn eftir leik. 21. september 2019 16:57
Umfjöllun: Fylkir - Breiðablik 1-5 | Stórsigur dugði Blikum ekki Breiðablik gerði sitt í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en grænar þurfa að sætta sig við annað sætið þar sem Valur vann Keflavík á Origovellinum 21. september 2019 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 1-1 | Valur þarf að fresta Íslandsmeistarafögnuði Heiðdís Lillýardóttir hélt lífi í vonum Breiðabliks um Íslandsmeistaratitil eftir ótrúlega dramatík í Kópavogi í kvöld. 15. september 2019 21:00
Margrét Lára: Besta tilfinning í heimi Margrét Lára Viðarsdóttir var í skýjunum eftir að lið hennar, Valur, tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 3-2 sigri á Keflavík. 21. september 2019 16:52