Jói Kalli: Ekki í orðabókinni uppi á Skaga að það sé lítið undir Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. september 2019 16:33 Jóhannes Karl Guðjónsson vísir/bára Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með frammistöðu sína manna í 1-1 jafnteflinu við HK í Pepsi Max deild karla í dag. ÍA jafnaði metin undir lok leiks úr vítaspyrnu og sagði Jóhannes Karl að stigið hefði verið sanngjarnt. „Algjörlega. Mér fannst fyrri hálfleikurinn mjög flottur, komumst í góðar stöður og vorum óheppnir að komast ekki í forystu þegar þeir bjarga eiginlega á línu eftir góða sókn hjá okkur upp hægra megin þar sem Viktor komst inn á nærsvæðið.“ „Munaði engu að við kæmumst yfir sem hefði alveg verið sanngjarnt. Líka þegar leið á leikinn, eftir að við jöfnuðum vorum við óheppnir að ná ekki sigurmarkinu, svo við áttum að minnsta kosti að fá eitt stig út úr þessu.“ Það var greinilegt að Jóhannes var nokkuð sáttur með sína menn. „HK eru mjög erfiðir heim að sækja, skipulagðir og þéttir, en við náðum að gera það sem við vorum að reyna að gera, að geta spilað á milli línanna hjá þeim og komist aftur fyrir þá.“ „Það heppnaðist nokkuð vel og ég var virkilega ánægður með strákana, það sem þeir lögðu í leikinn og gáfust ekki upp þó þeir hafi fengið mark í andlitið.“ Jóhannes vildi ekki samþykkja það að lítið hafi verið undir í leiknum, en hvorugt lið var í rauninni að berjast um neitt í deildinni, bæði búin að bjarga sér frá falli. „Það er aldrei hægt að segja að það sé lítið undir í fótbolta. Það er ekki til í okkar orðabók uppi á Skaga, hver einasti leikur skiptir gríðarlega miklu máli. Það voru þrjú stig undir og við ætluðum okkur að taka þau.“ „Við náðum því ekki svo við erum pínu pirraðir með það, pínu svekktir, en það er líka gott að fá eitt stig hérna.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Sjá meira
Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með frammistöðu sína manna í 1-1 jafnteflinu við HK í Pepsi Max deild karla í dag. ÍA jafnaði metin undir lok leiks úr vítaspyrnu og sagði Jóhannes Karl að stigið hefði verið sanngjarnt. „Algjörlega. Mér fannst fyrri hálfleikurinn mjög flottur, komumst í góðar stöður og vorum óheppnir að komast ekki í forystu þegar þeir bjarga eiginlega á línu eftir góða sókn hjá okkur upp hægra megin þar sem Viktor komst inn á nærsvæðið.“ „Munaði engu að við kæmumst yfir sem hefði alveg verið sanngjarnt. Líka þegar leið á leikinn, eftir að við jöfnuðum vorum við óheppnir að ná ekki sigurmarkinu, svo við áttum að minnsta kosti að fá eitt stig út úr þessu.“ Það var greinilegt að Jóhannes var nokkuð sáttur með sína menn. „HK eru mjög erfiðir heim að sækja, skipulagðir og þéttir, en við náðum að gera það sem við vorum að reyna að gera, að geta spilað á milli línanna hjá þeim og komist aftur fyrir þá.“ „Það heppnaðist nokkuð vel og ég var virkilega ánægður með strákana, það sem þeir lögðu í leikinn og gáfust ekki upp þó þeir hafi fengið mark í andlitið.“ Jóhannes vildi ekki samþykkja það að lítið hafi verið undir í leiknum, en hvorugt lið var í rauninni að berjast um neitt í deildinni, bæði búin að bjarga sér frá falli. „Það er aldrei hægt að segja að það sé lítið undir í fótbolta. Það er ekki til í okkar orðabók uppi á Skaga, hver einasti leikur skiptir gríðarlega miklu máli. Það voru þrjú stig undir og við ætluðum okkur að taka þau.“ „Við náðum því ekki svo við erum pínu pirraðir með það, pínu svekktir, en það er líka gott að fá eitt stig hérna.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti