Sigmar og Vilhelm breyta banka í veitingastað og bar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. október 2019 22:50 Staðurinn hefur fengið nafnið Barion. Vísir/Anton Viðskiptafélagarnir Sigmar Vilhjálmsson og Vilhelm Einarsson ætla á næstu vikum að opna veitingastað í Mosfellsbæ, þar sem áður var útibú Arion banka. Samkvæmt bæjarblaðinu Mosfellingur er um að ræða sportbar og veitingastað. Síðast ráku Sigmar og Vilhelm saman veitingastaðinn Shake and Pizza í Keiluhöllinni Egilshöll. Sigmar seldi hlut sinn í Hamborgarafabrikunni og Keiluhöllinni í maí á síðasta ári.Gamla bankahúsið við Þverholt í Mosfellsbæ sést hér á hægri hönd.Mynd/JáStaðurinn í Mosfellsbæ hefur fengið nafnið Barion og mun taka 140 manns í sæti. Húsið sem um ræðir stendur á lóðinni Þverholt 1. Nú er verið að breyta húsnæðinu, þar á meðal á bankahvelfingunni sem reyndist flókið verkefni. Búnaðarbankinn byggði húsið við Þverholt og flutti starfsemi sína í Mosfellsbæ þangað árið 1982. Arion banki lokaði útibúinu í maí í fyrra. Nýi staðurinn mun meðal annars fylla skarð sportbarsins og veitingastaðarins Hvíti riddarinn sem áður var rekinn í Mosfellsbæ og varð gjaldþrota á síðasta ári. Fjallað hefur verið um deilur Sigmars og fyrrum viðskiptafélaga hans, Skúla Gunnars Sigfússonar, en þær hafa staðið yfir í mörg ár. Héraðsdómur dæmdi Sigmari í hag árið 2018 en Skúli áfrýjaði til Landsréttar og var málið tekið fyrir í vikunni. „Ég óska engum að þurfa að standa í svona og hvað þá við gamla viðskiptafélaga,“ skrifaði Sigmar um málið á Facebook síðu sína í vikunni.>Greint var frá því á Vísi í júlí síðastliðnum að Sigmar hafi verið ráðinn talsmaður nýstofnaðs félags í eigu svínabænda, eggjabænda og kjúklingabænda. Félagið heitir FESK og er meginmarkmið þess að stuðla að upplýstri og ábyrgri umræðu um landbúnað á Íslandi. Mosfellsbær Veitingastaðir Tengdar fréttir 73 milljóna gjaldþrot Hvíta riddarans Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf. 4. mars 2019 11:00 Sigmar segir sigurinn í dómsmálinu gegn Skúla vera súrsætan Sigmar Vilhjálmsson og félag hans Sjarmur og Garmur ehf. unnu í dag sigur í dómsmáli gegn Skúla Gunnari Skúlasyni og félaginu Stemmu, sem er í meirihlutaeigu Skúla. 21. júní 2018 16:34 Hlutkesti réði ákvörðun um málshöfðun í lóðamáli Sigmars og Skúla Ákvörðun hluthafafundar félagsins Stemmu hf. um að selja fyrirtækinu FOX ehf. tvær lóðir á Hvolsvelli þar sem byggt var eldfjallasetur var til þess fallin að afla öðrum ótilhlýðilegra hagsmuna á kostnað hluthafa eða félagsins. 25. júní 2018 14:00 Simmi Vill orðinn talsmaður svína- og kjúklingabænda Sigmar Vilhjálmsson ætlar sér að létta bændum umræðuna. 2. júlí 2019 13:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Sjá meira
Viðskiptafélagarnir Sigmar Vilhjálmsson og Vilhelm Einarsson ætla á næstu vikum að opna veitingastað í Mosfellsbæ, þar sem áður var útibú Arion banka. Samkvæmt bæjarblaðinu Mosfellingur er um að ræða sportbar og veitingastað. Síðast ráku Sigmar og Vilhelm saman veitingastaðinn Shake and Pizza í Keiluhöllinni Egilshöll. Sigmar seldi hlut sinn í Hamborgarafabrikunni og Keiluhöllinni í maí á síðasta ári.Gamla bankahúsið við Þverholt í Mosfellsbæ sést hér á hægri hönd.Mynd/JáStaðurinn í Mosfellsbæ hefur fengið nafnið Barion og mun taka 140 manns í sæti. Húsið sem um ræðir stendur á lóðinni Þverholt 1. Nú er verið að breyta húsnæðinu, þar á meðal á bankahvelfingunni sem reyndist flókið verkefni. Búnaðarbankinn byggði húsið við Þverholt og flutti starfsemi sína í Mosfellsbæ þangað árið 1982. Arion banki lokaði útibúinu í maí í fyrra. Nýi staðurinn mun meðal annars fylla skarð sportbarsins og veitingastaðarins Hvíti riddarinn sem áður var rekinn í Mosfellsbæ og varð gjaldþrota á síðasta ári. Fjallað hefur verið um deilur Sigmars og fyrrum viðskiptafélaga hans, Skúla Gunnars Sigfússonar, en þær hafa staðið yfir í mörg ár. Héraðsdómur dæmdi Sigmari í hag árið 2018 en Skúli áfrýjaði til Landsréttar og var málið tekið fyrir í vikunni. „Ég óska engum að þurfa að standa í svona og hvað þá við gamla viðskiptafélaga,“ skrifaði Sigmar um málið á Facebook síðu sína í vikunni.>Greint var frá því á Vísi í júlí síðastliðnum að Sigmar hafi verið ráðinn talsmaður nýstofnaðs félags í eigu svínabænda, eggjabænda og kjúklingabænda. Félagið heitir FESK og er meginmarkmið þess að stuðla að upplýstri og ábyrgri umræðu um landbúnað á Íslandi.
Mosfellsbær Veitingastaðir Tengdar fréttir 73 milljóna gjaldþrot Hvíta riddarans Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf. 4. mars 2019 11:00 Sigmar segir sigurinn í dómsmálinu gegn Skúla vera súrsætan Sigmar Vilhjálmsson og félag hans Sjarmur og Garmur ehf. unnu í dag sigur í dómsmáli gegn Skúla Gunnari Skúlasyni og félaginu Stemmu, sem er í meirihlutaeigu Skúla. 21. júní 2018 16:34 Hlutkesti réði ákvörðun um málshöfðun í lóðamáli Sigmars og Skúla Ákvörðun hluthafafundar félagsins Stemmu hf. um að selja fyrirtækinu FOX ehf. tvær lóðir á Hvolsvelli þar sem byggt var eldfjallasetur var til þess fallin að afla öðrum ótilhlýðilegra hagsmuna á kostnað hluthafa eða félagsins. 25. júní 2018 14:00 Simmi Vill orðinn talsmaður svína- og kjúklingabænda Sigmar Vilhjálmsson ætlar sér að létta bændum umræðuna. 2. júlí 2019 13:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Sjá meira
73 milljóna gjaldþrot Hvíta riddarans Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf. 4. mars 2019 11:00
Sigmar segir sigurinn í dómsmálinu gegn Skúla vera súrsætan Sigmar Vilhjálmsson og félag hans Sjarmur og Garmur ehf. unnu í dag sigur í dómsmáli gegn Skúla Gunnari Skúlasyni og félaginu Stemmu, sem er í meirihlutaeigu Skúla. 21. júní 2018 16:34
Hlutkesti réði ákvörðun um málshöfðun í lóðamáli Sigmars og Skúla Ákvörðun hluthafafundar félagsins Stemmu hf. um að selja fyrirtækinu FOX ehf. tvær lóðir á Hvolsvelli þar sem byggt var eldfjallasetur var til þess fallin að afla öðrum ótilhlýðilegra hagsmuna á kostnað hluthafa eða félagsins. 25. júní 2018 14:00
Simmi Vill orðinn talsmaður svína- og kjúklingabænda Sigmar Vilhjálmsson ætlar sér að létta bændum umræðuna. 2. júlí 2019 13:00