„Stjarnan þarf að gera breytingar“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. október 2019 10:00 Stjörnumenn fagna marki í sumar. vísir/daníel Stjarnan lenti í 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar í ár og missti því af Evrópusæti en Stjörnumenn höfðu spilað í Evrópukeppni þrjú ár í röð. Stjarnan tapaði ekki nema fimm leikjum í sumar en gerði hins vegar átta jafntefli og þeir lentu í vandræðum með efstu þrjú liðin. Þar náðu þeir í engan sigur. Í uppgjörsþætti Pepsi Max-markanna á laugardagskvöldið var farið yfir tímabilið hjá Stjörnumönnum. „Þetta sumar hefur verið smá áfalla tímabil hjá Stjörnunni. Þórarinn Ingi Valdimarsson dettur út og Guðjón Baldvinsson dettur út í tvígang. Það hefur verið smá vesen,“ sagði Logi Ólafsson. „Eitt af því sem hefur valdið því að þeir komast ekki í Evrópukeppni er að þeir vinna ekkert af efstu þremur liðunum og tapa báðum leikjunum til KA til að mynda.“ Logi, sem stýrði Stjörnunni frá 2012 til 2013, segir að nú sé kominn tími á breytingar á leikmannahópnum hjá sínum gömlu lærisveinum. „Ég held að það séu einhhverjar breytingar í aðsigi í Garðabænum. Það verða ekki jafn miklir peningar þrátt fyrir að það séu miklir peningar í bæjarfélaginu.“ „Að mínu mati þarf að gera breytingar hjá Stjörnunni. Þeir eru í dauðafæri til að búa til gott lið til framtíðar. Þeir eru með árganga 2003 og 2004 sem eru verulega efnilegir leikmenn.“ Máni tók í sama streng og Logi. Garðbæingurinn sagði að það væri uppstokkun framundan hjá Stjörnuliðinu. „Ég held að það sé að fara eiga sér stað endurnýjun hjá Stjörnunni. Ég held að þeir séu að fara hugsa þetta upp á nýtt. Ég hef ekkert farið leynt með það að gagnrýna fótboltann sem Stjarnan hefur spilað oft á tíðum.“ Allt innslagið um Stjörnuna má sjá hér að neðan.Klippa: PMM: Stjarnan Pepsi Max-deild karla Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
Stjarnan lenti í 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar í ár og missti því af Evrópusæti en Stjörnumenn höfðu spilað í Evrópukeppni þrjú ár í röð. Stjarnan tapaði ekki nema fimm leikjum í sumar en gerði hins vegar átta jafntefli og þeir lentu í vandræðum með efstu þrjú liðin. Þar náðu þeir í engan sigur. Í uppgjörsþætti Pepsi Max-markanna á laugardagskvöldið var farið yfir tímabilið hjá Stjörnumönnum. „Þetta sumar hefur verið smá áfalla tímabil hjá Stjörnunni. Þórarinn Ingi Valdimarsson dettur út og Guðjón Baldvinsson dettur út í tvígang. Það hefur verið smá vesen,“ sagði Logi Ólafsson. „Eitt af því sem hefur valdið því að þeir komast ekki í Evrópukeppni er að þeir vinna ekkert af efstu þremur liðunum og tapa báðum leikjunum til KA til að mynda.“ Logi, sem stýrði Stjörnunni frá 2012 til 2013, segir að nú sé kominn tími á breytingar á leikmannahópnum hjá sínum gömlu lærisveinum. „Ég held að það séu einhhverjar breytingar í aðsigi í Garðabænum. Það verða ekki jafn miklir peningar þrátt fyrir að það séu miklir peningar í bæjarfélaginu.“ „Að mínu mati þarf að gera breytingar hjá Stjörnunni. Þeir eru í dauðafæri til að búa til gott lið til framtíðar. Þeir eru með árganga 2003 og 2004 sem eru verulega efnilegir leikmenn.“ Máni tók í sama streng og Logi. Garðbæingurinn sagði að það væri uppstokkun framundan hjá Stjörnuliðinu. „Ég held að það sé að fara eiga sér stað endurnýjun hjá Stjörnunni. Ég held að þeir séu að fara hugsa þetta upp á nýtt. Ég hef ekkert farið leynt með það að gagnrýna fótboltann sem Stjarnan hefur spilað oft á tíðum.“ Allt innslagið um Stjörnuna má sjá hér að neðan.Klippa: PMM: Stjarnan
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira