Í viðtalinu talar hann um að hafa verið á unglingsárum sínum „hræddur við það að vera hommi“ eftir að hafa fundið fyrir kynferðislegum löngunum til karlmanna. En þrátt fyrir þetta hafi hann aldrei þorað eða viljað skilgreina sig sem tvíkynhneigðan eða samkynhneigðan. Hann segir jafnframt að viðhorf samfélagsins til karla og kvenna í þessum málum sé gjörólíkt.
Það sé tabú að karlar leiki saman meðan að það sé töff ef konur geri það.
Út frá þessum pælingum kemur spurning vikunnar.
Hefur þú efast um kynhneigð þína?
Settar voru upp tvær kannanir og fólk beðið að svara þeirri könnun sem á við þeirra kyn.
KONUR SVARA HÉR: