Tiger færist nær 82. sigrinum á PGA-móti Anton Ingi Leifsson skrifar 27. október 2019 10:00 Tiger Woods á mótinu. vísir/getty Tiger Woods leiðir fyrir síðasta hringinn á Zozo meistaramótinu sem fer fram í Japan um helgina en síðasti hringurinn fer fram í nótt. Tiger er átján höggum undir pari eftir þriðja hringinn sem fór fram í nótt en heimamaðurinn Hideki Matsuyama er þremur höggum á eftir Tiger.Tiger Woods swinging like it's 1999. pic.twitter.com/DrQ7eZtW4K — PGA TOUR (@PGATOUR) October 27, 2019 Þetta er fyrsta mótið sem Tiger keppir á síðan hann gekkst undir aðgerð á hné í ágúst en hann gæti jafnað met Sam Snead yfir 82 sigra á PGA-mótum. Mótið er fyrsta PGA-mótið sem fer fram í Japan en hinn norður-írski Rory McIlroy klifraði upp töfluna í nótt. Hann er kominn í 6. sætið og er sex höggum á eftir Tiger.Leaderboard @ZOZOChamp when the final round was suspended due to darkness: 1. @TigerWoods -18 (11) 2. Hideki Matsuyama -15 (12) T3. Sungjae Im -12 (14) T3. @GaryWoodland -12 (10) pic.twitter.com/RbGi59SP66 — PGA TOUR (@PGATOUR) October 27, 2019 Sýnt verður í beinni frá mótinu á Stöð 2 Sport Golf í nótt. Golf Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger Woods leiðir fyrir síðasta hringinn á Zozo meistaramótinu sem fer fram í Japan um helgina en síðasti hringurinn fer fram í nótt. Tiger er átján höggum undir pari eftir þriðja hringinn sem fór fram í nótt en heimamaðurinn Hideki Matsuyama er þremur höggum á eftir Tiger.Tiger Woods swinging like it's 1999. pic.twitter.com/DrQ7eZtW4K — PGA TOUR (@PGATOUR) October 27, 2019 Þetta er fyrsta mótið sem Tiger keppir á síðan hann gekkst undir aðgerð á hné í ágúst en hann gæti jafnað met Sam Snead yfir 82 sigra á PGA-mótum. Mótið er fyrsta PGA-mótið sem fer fram í Japan en hinn norður-írski Rory McIlroy klifraði upp töfluna í nótt. Hann er kominn í 6. sætið og er sex höggum á eftir Tiger.Leaderboard @ZOZOChamp when the final round was suspended due to darkness: 1. @TigerWoods -18 (11) 2. Hideki Matsuyama -15 (12) T3. Sungjae Im -12 (14) T3. @GaryWoodland -12 (10) pic.twitter.com/RbGi59SP66 — PGA TOUR (@PGATOUR) October 27, 2019 Sýnt verður í beinni frá mótinu á Stöð 2 Sport Golf í nótt.
Golf Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira