Hvetur unga leikmenn að finna sér lið þar sem þær fá spilatíma Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. nóvember 2019 08:00 Ester Óskarsdóttir vísir/ernir Ester Óskarsdóttir, landsliðskona í handbolta og leikmaður ÍBV, fagnar umræðunni sem þjálfari hennar, Sigurður Bragason, hóf þegar hann talaði um að íslenskar kvennaíþróttir væru að verða leiðinlegar. Sigurður talaði um að allir bestu leikmenn landsins hópist í sömu lið og séu tilbúnar til að sitja á varamannabekknum þar í stað þess að spila með öðrum liðum deildarinnar. Svava Kristín Gretarsdóttir ræddi við Ester í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Mér finnst fínt að þetta sé komið fram. Það er margt til í þessu. Ég er alveg sammála því sem Siggi sagði að þessir góðu leikmenn safnast oft í sömu liðin. Ég get tekið dæmi um Fylkisliðið sem var með þrjá mjög góða yngri leikmenn sem búið er að taka í önnur lið og þær sitja á bekknum þar ef þær eru heppnar,“ segir Ester. Ester hefur verið í fremstu röð í íslenskum handbolta undanfarinn áratug og hefur leikið fyrir sitt uppeldisfélag stærstan hluta ferilsins en hefur einnig spilað fyrir Hauka og KA/Þór. Hefur hún ekki leitt hugann að því að ganga til liðs við félögin sem vitað er að muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn? „Ég hef að sjálfsögðu hugsað það. Ég skoðaði það vel en fannst vera fleiri kostir við að vera í Eyjum og mig langar að láta gamlan draum rætast að lyfta bikar í Eyjum.“ segir Ester. Nánar er rætt við Ester í spilaranum efst í fréttinni en þar gefur hún meðal annars lítið fyrir það að Fram og Valur skeri sig úr hvað varðar umgjörð. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32 Seinni bylgjan: Kvennasportið er ekki leiðinlegt Síðustu leikirnir í Olís-deild kvenna á árinu fara fram 7. desember og svo er ekki spilað aftur fyrr en 18. janúar. Sitt sýnist hverjum um þetta langa jólafrí. 7. nóvember 2019 10:30 Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Ester Óskarsdóttir, landsliðskona í handbolta og leikmaður ÍBV, fagnar umræðunni sem þjálfari hennar, Sigurður Bragason, hóf þegar hann talaði um að íslenskar kvennaíþróttir væru að verða leiðinlegar. Sigurður talaði um að allir bestu leikmenn landsins hópist í sömu lið og séu tilbúnar til að sitja á varamannabekknum þar í stað þess að spila með öðrum liðum deildarinnar. Svava Kristín Gretarsdóttir ræddi við Ester í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Mér finnst fínt að þetta sé komið fram. Það er margt til í þessu. Ég er alveg sammála því sem Siggi sagði að þessir góðu leikmenn safnast oft í sömu liðin. Ég get tekið dæmi um Fylkisliðið sem var með þrjá mjög góða yngri leikmenn sem búið er að taka í önnur lið og þær sitja á bekknum þar ef þær eru heppnar,“ segir Ester. Ester hefur verið í fremstu röð í íslenskum handbolta undanfarinn áratug og hefur leikið fyrir sitt uppeldisfélag stærstan hluta ferilsins en hefur einnig spilað fyrir Hauka og KA/Þór. Hefur hún ekki leitt hugann að því að ganga til liðs við félögin sem vitað er að muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn? „Ég hef að sjálfsögðu hugsað það. Ég skoðaði það vel en fannst vera fleiri kostir við að vera í Eyjum og mig langar að láta gamlan draum rætast að lyfta bikar í Eyjum.“ segir Ester. Nánar er rætt við Ester í spilaranum efst í fréttinni en þar gefur hún meðal annars lítið fyrir það að Fram og Valur skeri sig úr hvað varðar umgjörð.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32 Seinni bylgjan: Kvennasportið er ekki leiðinlegt Síðustu leikirnir í Olís-deild kvenna á árinu fara fram 7. desember og svo er ekki spilað aftur fyrr en 18. janúar. Sitt sýnist hverjum um þetta langa jólafrí. 7. nóvember 2019 10:30 Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32
Seinni bylgjan: Kvennasportið er ekki leiðinlegt Síðustu leikirnir í Olís-deild kvenna á árinu fara fram 7. desember og svo er ekki spilað aftur fyrr en 18. janúar. Sitt sýnist hverjum um þetta langa jólafrí. 7. nóvember 2019 10:30
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti