Sportpakkinn: Sjáðu þegar Tiger Woods valdi Tiger Woods í bandaríska úrvalsliðið í forsetabikarnum Arnar Björnsson skrifar 9. nóvember 2019 10:30 Tiger tilkynnir valið. vísir/getty Þrettánda keppnin um forsetabikarinn í golfi verður í Melbourne í Ástralíu 11-14. desember. Þar mætast úrvalslið Bandaríkjanna og heimsúrvalið. Evrópskir kylfingar eiga ekki þátttökurétt. Átta þeir stigahæstu á FED-ex listanum fá sæti í liðinu en fyrirliðinn velur síðan fjóra kylfinga. Tiger Woods er fyrirliði bandaríska liðsins og hann valdi þá Tony Finau, Gary Woodland, Patrick Reed og bætti síðan þeim fjórða við. „Sem fyrirliði vel ég Tiger Woods síðastan í liðið. Hann hefur spilað 9 sinnum í keppninni og spilað tvsivar í Ástralíu í forsetabikarnum. Þetta verður erfitt en ég er með þrjá frábæra aðstoðarmenn,“ sagði kappinn þegar hann tilkynnti hvaða fjóra hann hefði valið. Tiger var síðast með í forsetabikarnum 2013, úrvalslið Bandaríkjanna hefur unnið 10 sinnum, alþjóðaliðið einu sinni og einu sinni skildu liðin jöfn. Sýnt verður beint fá mótinu á Stöð 2 Golf.Klippa: Sportpakkinn: Tiger valdi sjálfan sig Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þrettánda keppnin um forsetabikarinn í golfi verður í Melbourne í Ástralíu 11-14. desember. Þar mætast úrvalslið Bandaríkjanna og heimsúrvalið. Evrópskir kylfingar eiga ekki þátttökurétt. Átta þeir stigahæstu á FED-ex listanum fá sæti í liðinu en fyrirliðinn velur síðan fjóra kylfinga. Tiger Woods er fyrirliði bandaríska liðsins og hann valdi þá Tony Finau, Gary Woodland, Patrick Reed og bætti síðan þeim fjórða við. „Sem fyrirliði vel ég Tiger Woods síðastan í liðið. Hann hefur spilað 9 sinnum í keppninni og spilað tvsivar í Ástralíu í forsetabikarnum. Þetta verður erfitt en ég er með þrjá frábæra aðstoðarmenn,“ sagði kappinn þegar hann tilkynnti hvaða fjóra hann hefði valið. Tiger var síðast með í forsetabikarnum 2013, úrvalslið Bandaríkjanna hefur unnið 10 sinnum, alþjóðaliðið einu sinni og einu sinni skildu liðin jöfn. Sýnt verður beint fá mótinu á Stöð 2 Golf.Klippa: Sportpakkinn: Tiger valdi sjálfan sig
Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira