Föstudagsplaylisti Sturlu Sigurðarsonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 1. nóvember 2019 16:46 Riffasmiður á RIFF. Sturla Sigurðsson, sem meðal annars er meðlimur hljómsveitanna Brött brekka, Man Kind og Bucking Fastards, setti saman djúpt sokkinn indípönk og óhljóðalagalista til að fagna upphafi vetrar og plötuútgáfum dagsins. Önnur plata Brött brekka (meðlimir sveitarinnar vilja taka það fram að nafn hennar beygist ekki) kom út hjá Why Not? plötum í dag. Ber hún titilinn Suicidial Brand Loyalty.Fyrsta plata sveitarinnar Laura Secord kom einnig út á vegum Why Not? platna í dag. Einn meðlimur þeirrar sveitar, Alison MacNeil, tók einmitt upp nýju Brött brekka plötuna. Hún setti líka saman lagalista fyrir Vísi fyrir tveimur vikum síðan. Brött brekka munu spila á fjórum tónleikum á meðan Iceland Airwaves hátíðinni stendur, og þá helst til þess að fagna útgáfu plötunnar nýju. „Þú og allir aðrir fá verðlaun ef þið getið hlustað á þetta í gegn,“ sagði Sturla þegar hann var spurður út í lagavalið. Við mælum heilshugar með því að lesendur taki áskoruninni. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Sturla Sigurðsson, sem meðal annars er meðlimur hljómsveitanna Brött brekka, Man Kind og Bucking Fastards, setti saman djúpt sokkinn indípönk og óhljóðalagalista til að fagna upphafi vetrar og plötuútgáfum dagsins. Önnur plata Brött brekka (meðlimir sveitarinnar vilja taka það fram að nafn hennar beygist ekki) kom út hjá Why Not? plötum í dag. Ber hún titilinn Suicidial Brand Loyalty.Fyrsta plata sveitarinnar Laura Secord kom einnig út á vegum Why Not? platna í dag. Einn meðlimur þeirrar sveitar, Alison MacNeil, tók einmitt upp nýju Brött brekka plötuna. Hún setti líka saman lagalista fyrir Vísi fyrir tveimur vikum síðan. Brött brekka munu spila á fjórum tónleikum á meðan Iceland Airwaves hátíðinni stendur, og þá helst til þess að fagna útgáfu plötunnar nýju. „Þú og allir aðrir fá verðlaun ef þið getið hlustað á þetta í gegn,“ sagði Sturla þegar hann var spurður út í lagavalið. Við mælum heilshugar með því að lesendur taki áskoruninni.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira