Seldu sextán þúsund miða á nokkrum dögum Stefán Árni Pálsson skrifar 12. nóvember 2019 20:30 Sjötta sinn sem Kardemommubærinn er settur upp í Þjóðleikhúsinu. Hér má sjá mynd frá fyrri uppfærslu. Miðasala Þjóðleikhússins á Kardemommubæinn fór af stað í síðustu viku og fór salan vel af stað. „Það fylltust í raun nær allar sýningar á tveimur dögum og seldust strax fjórtán þúsund miðar,” segir Atli Þór Albertsson markaðsstjóri leikhússins. Kardemommubærinn verður frumsýndur 18. apríl á næsta ári. „Næstu daga á eftir fylltist svo upp í götin og nú er svo komið að við eigum bara eitt og eitt stakt sæti á einhverjar sýningar,“ segir Atli en alls hafa selst um sextán þúsund miðar. Hann segir að líklega verði ekki hægt að koma að fleirum sýningum á þessu leikári en vonandi verði hægt að bæta við fleiri sýningum á því næsta. Verk norska listamannsins Thorbjörns Egners hafa verið samofin starfi Þjóðleikhússins allt frá því að Kardemommubærinn var frumsýndur hér árið 1960. Skáldskapur Egners rataði beint að hjarta íslenskra barna og Kardemommubærinn og Dýrin í Hálsaskógi hafa verið sett á svið á Stóra sviði Þjóðleikhússins reglulega allar götur síðan. Verkið er nú sett upp í Þjóðleikhúsinu í sjötta sinn.Mynd frá leikprufum þar sem hátt á annað þúsund barna spreyttu sig fyrir hlutverk í Kardemommubænnum. Leikhús Menning Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Miðasala Þjóðleikhússins á Kardemommubæinn fór af stað í síðustu viku og fór salan vel af stað. „Það fylltust í raun nær allar sýningar á tveimur dögum og seldust strax fjórtán þúsund miðar,” segir Atli Þór Albertsson markaðsstjóri leikhússins. Kardemommubærinn verður frumsýndur 18. apríl á næsta ári. „Næstu daga á eftir fylltist svo upp í götin og nú er svo komið að við eigum bara eitt og eitt stakt sæti á einhverjar sýningar,“ segir Atli en alls hafa selst um sextán þúsund miðar. Hann segir að líklega verði ekki hægt að koma að fleirum sýningum á þessu leikári en vonandi verði hægt að bæta við fleiri sýningum á því næsta. Verk norska listamannsins Thorbjörns Egners hafa verið samofin starfi Þjóðleikhússins allt frá því að Kardemommubærinn var frumsýndur hér árið 1960. Skáldskapur Egners rataði beint að hjarta íslenskra barna og Kardemommubærinn og Dýrin í Hálsaskógi hafa verið sett á svið á Stóra sviði Þjóðleikhússins reglulega allar götur síðan. Verkið er nú sett upp í Þjóðleikhúsinu í sjötta sinn.Mynd frá leikprufum þar sem hátt á annað þúsund barna spreyttu sig fyrir hlutverk í Kardemommubænnum.
Leikhús Menning Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira