Slakasta gengi Arsenal síðan 1992 | Stjórnarmenn félagsins funda Anton Ingi Leifsson skrifar 29. nóvember 2019 07:30 Emery hugsi í gær. vísir/getty Vandræði Arsenal halda áfram en Skytturnar töpuðu í gær 2-1 fyrir Eintracht Frankfurt á heimavelli í Evrópudeildinni eftir að hafa komist yfir í leiknum í fyrri hálfleik. Þetta var sjöundi leikurinn í öllum keppnum sem Arsenal vinnur ekki. Þeir hafa gert jafntefli í fjórum þeirra og tapað þremur en þetta er versta gengi liðsins síðan 1992. Unai Emery, sem tók við liðinu fyrir rúmu ári síðan, er undir mikilli pressu en forveri hans í starfi, Arsene Wenger, fór aldrei í gegnum sjö leiki án þess að vinna ekki í sjö leikjum í röð.Arsenal have failed to win any of their last seven games in all competitions; their worst run since February 1992. Ouch. pic.twitter.com/0lpe4rIopL— Squawka Football (@Squawka) November 28, 2019 Sky Sports fréttastofan greinir svo frá því nú í morgun að forráðamenn félagsins munu hittast á fundi í dag og ræða framtíð Spánverjans sem hefur ekki náð að heilla stuðningsmenn Arsenal. Emery tók við Arsenal af Arsene Wenger sumarið 2018 eftir að hafa þjálfað bæði hjá Sevilla og PSG þar sem hann gerði fína hluti, sér í lagi hjá Sevilla. Arsenal er í 8. sæti deildarinnar með átján stig en einungis fjóra sigra í þrettán leikjum."I think there's a manager in waiting..." @sjsidwell believes Arsenal may already have their eyes on a replacement for Unai Emery following their winless run of matches - who do you think they should bring in? Join #TheDebate live on Sky Sports PL now! pic.twitter.com/qVXFMTz4Ev— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 28, 2019 Evrópudeild UEFA Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Fleiri fréttir Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Sjá meira
Vandræði Arsenal halda áfram en Skytturnar töpuðu í gær 2-1 fyrir Eintracht Frankfurt á heimavelli í Evrópudeildinni eftir að hafa komist yfir í leiknum í fyrri hálfleik. Þetta var sjöundi leikurinn í öllum keppnum sem Arsenal vinnur ekki. Þeir hafa gert jafntefli í fjórum þeirra og tapað þremur en þetta er versta gengi liðsins síðan 1992. Unai Emery, sem tók við liðinu fyrir rúmu ári síðan, er undir mikilli pressu en forveri hans í starfi, Arsene Wenger, fór aldrei í gegnum sjö leiki án þess að vinna ekki í sjö leikjum í röð.Arsenal have failed to win any of their last seven games in all competitions; their worst run since February 1992. Ouch. pic.twitter.com/0lpe4rIopL— Squawka Football (@Squawka) November 28, 2019 Sky Sports fréttastofan greinir svo frá því nú í morgun að forráðamenn félagsins munu hittast á fundi í dag og ræða framtíð Spánverjans sem hefur ekki náð að heilla stuðningsmenn Arsenal. Emery tók við Arsenal af Arsene Wenger sumarið 2018 eftir að hafa þjálfað bæði hjá Sevilla og PSG þar sem hann gerði fína hluti, sér í lagi hjá Sevilla. Arsenal er í 8. sæti deildarinnar með átján stig en einungis fjóra sigra í þrettán leikjum."I think there's a manager in waiting..." @sjsidwell believes Arsenal may already have their eyes on a replacement for Unai Emery following their winless run of matches - who do you think they should bring in? Join #TheDebate live on Sky Sports PL now! pic.twitter.com/qVXFMTz4Ev— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 28, 2019
Evrópudeild UEFA Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Fleiri fréttir Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Sjá meira