Þórunn Antonía frumsýnir myndband við lagið Ofurkona Stefán Árni Pálsson skrifar 22. nóvember 2019 14:15 Þórunn og Valli Sport í myndbandinu. Þórunn er einnig með nýfætt barn sitt á myndinni. Myndbandið við lagið Ofurkona með Þórunni Antoníu var frumsýnt í Smárabíói í hádeginu á samstöðufundi Góða Systir undir yfirskriftinni: Hvað er að vera kona? „Myndbandið er einhverskonar pressa og vonbrigði sem safnast upp í glansmyndinni af fullkomna lífinu, þar sem Heklu og Önnu Karínu text á frábæran hátt að ná tilfinningunni út úr textanum inn í skemmtilega sögu af fullkomnu fjölskyldunni sem er ekkert svo fullkomin þegar betur er að gáð,” segir Þórunn Antonía um myndbandið. Lagið Ofurkona er afrakstur samstarfs Þórunnar Antoníu og Valgeirs Magnússon þar sem texti lagsins var unninn upp úr viðtölum við 40 konur um það hvað og hvernig það er að vera kona? „Það var margt sem kom mér á óvart í þessum viðtölum og mun ég deila með þeim sem mæta á frumsýninguna nokkrum af þeim atriðum. Eitt af því var t.d. hversu margar konur eru óöruggar í návist karla og hversu oft karla með líkhamstjáningu og raddbeytingu ná að yfirtaka aðstæður og nýta sér þetta óöryggi. Einnig hversu margar konur eru beinlínis hræddar við að vera einar á ferð og líka hvers vegna?“ Hér að neðan má sjá myndbandið. Tónlist Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Myndbandið við lagið Ofurkona með Þórunni Antoníu var frumsýnt í Smárabíói í hádeginu á samstöðufundi Góða Systir undir yfirskriftinni: Hvað er að vera kona? „Myndbandið er einhverskonar pressa og vonbrigði sem safnast upp í glansmyndinni af fullkomna lífinu, þar sem Heklu og Önnu Karínu text á frábæran hátt að ná tilfinningunni út úr textanum inn í skemmtilega sögu af fullkomnu fjölskyldunni sem er ekkert svo fullkomin þegar betur er að gáð,” segir Þórunn Antonía um myndbandið. Lagið Ofurkona er afrakstur samstarfs Þórunnar Antoníu og Valgeirs Magnússon þar sem texti lagsins var unninn upp úr viðtölum við 40 konur um það hvað og hvernig það er að vera kona? „Það var margt sem kom mér á óvart í þessum viðtölum og mun ég deila með þeim sem mæta á frumsýninguna nokkrum af þeim atriðum. Eitt af því var t.d. hversu margar konur eru óöruggar í návist karla og hversu oft karla með líkhamstjáningu og raddbeytingu ná að yfirtaka aðstæður og nýta sér þetta óöryggi. Einnig hversu margar konur eru beinlínis hræddar við að vera einar á ferð og líka hvers vegna?“ Hér að neðan má sjá myndbandið.
Tónlist Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira