Tilnefningar til Fjöruverðlauna liggja fyrir Andri Eysteinsson skrifar 3. desember 2019 17:57 Tilnefningarnar voru kynntar á borgarbókasafninu í dag. Mynd/Fjöruverðlaunin Níu bækur, í þremur flokkum voru í dag tilnefndar til Fjöruverðlaunanna 2020 við athöfn á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur. Fjöruverðlaunin, sem eru árleg bókmenntaverðlaun kvenna á Íslandi eru veitt í þremur flokkum, flokki fagurbókmennta, flokki fræðibóka og rita almenns eðlis og flokki barna- og unglingabókmennta.Í flokki fagurbókmennta hlutu tilnefningu: Svanafólkið eftir Kristínu Ómarsdóttur Okfruman eftir Brynju Hjálmsdóttur Svínshöfuð eftir Bergþóru SnæbjörnsdótturÍ flokki fræðibóka og rita almenns eðlis eru tilnefndar:Öræfahjörðin: Saga hreindýra á Íslandi eftir Unni Birnu Karlsdóttur Jakobína: Saga skálds og konu eftir Sigríði Kristínu Þorgrímsdóttur Listin að vefa eftir Ragnheiði Björk ÞórsdótturÍ flokki Barna- og unglingabókmennta eru eftirfarandi bækur tilnefndar: Kjarval: Málarinn sem fór sínar eigin leiðir eftir Margréti Tryggvadóttur Kennarinn sem hvarf eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur Villueyjar eftir Ragnhildi Hólmgeirsdóttur. Bókmenntir Menning Verðlaun Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Níu bækur, í þremur flokkum voru í dag tilnefndar til Fjöruverðlaunanna 2020 við athöfn á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur. Fjöruverðlaunin, sem eru árleg bókmenntaverðlaun kvenna á Íslandi eru veitt í þremur flokkum, flokki fagurbókmennta, flokki fræðibóka og rita almenns eðlis og flokki barna- og unglingabókmennta.Í flokki fagurbókmennta hlutu tilnefningu: Svanafólkið eftir Kristínu Ómarsdóttur Okfruman eftir Brynju Hjálmsdóttur Svínshöfuð eftir Bergþóru SnæbjörnsdótturÍ flokki fræðibóka og rita almenns eðlis eru tilnefndar:Öræfahjörðin: Saga hreindýra á Íslandi eftir Unni Birnu Karlsdóttur Jakobína: Saga skálds og konu eftir Sigríði Kristínu Þorgrímsdóttur Listin að vefa eftir Ragnheiði Björk ÞórsdótturÍ flokki Barna- og unglingabókmennta eru eftirfarandi bækur tilnefndar: Kjarval: Málarinn sem fór sínar eigin leiðir eftir Margréti Tryggvadóttur Kennarinn sem hvarf eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur Villueyjar eftir Ragnhildi Hólmgeirsdóttur.
Bókmenntir Menning Verðlaun Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira