Kári Kristján: Það var kominn tími á það að hann færi að klukka bolta Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 15. desember 2019 18:10 Kári Kristján skoraði sex mörk í leiknum vísir/bára „Þetta er alveg rosalega sætt“ voru fyrstu orð Kára Kristjáns Kristjánssonar, leikmanns ÍBV, eftir eins marks sigurinn á FH í Kaplakrika. Sigurmarkið kom á loka sekúndu leiksins. „Þetta var klassískt íslenskt leikhlé hjá okkur, við renndum yfir 12 taktíkar á einni mínútu en fengu þetta út, að Dagur myndi henda í sirkus mark á loka sekúndu“ sagði Kári Kristján um leikhléið og loka sókn ÍBV Petar Jokanovic markvörður ÍBV hefur ekki verið góður það sem af er tímabils en hann var góður í dag og varði 15 bolta enn Kári gefur lítið fyrir það, hann segir einfaldlega að það hafi verið kominn tími á það að hann færi að verja eitthvað „Það var kominn tími á það að hann færi að klukka bolta, helvítið af honum. Gott að fá hann í gang en anskotinn hafi það, hann á að klukka þessa bolta“ ÍBV er með 16 stig eftir 14 leiki, Eyjamenn hafa ekki staðið undir þeim væntingum sem gerðar voru til þeirra en Kári segir að þetta hafi verið erfitt með alla þessa lykilmenn í meiðslum „Við erum búnir að tapa þremur eða fjórum leikjum með einu marki, það eru 8 punktar, segjum að við hefðum tekið 4-5 punkta af því, þá væri þetta ekkert alveg glatað“ sagði Kári sem vill meina að stigasöfnunin sé ekki alveg á pari við þeirra spilamennsku á tímabilinu „Þetta er búið að vera brekka hjá okkur, við lögðum af stað með hóp sem telur 14 leikmenn og 5 af þeim hafa bara ekki verið með okkur, það getur verið erfitt“ sagði Kári sem vitnar þar í þau meiðsli sem Eyjamenn eru að glíma við en þeir sakna enn Sigurbergs Sveinsonar, Grétars Þórs Eyþórssonar og Theodórs Sigurbjörnssonar „Þeir koma bara aftur eftir pásu, sá bikaróði er kominn aftur á parketið og Beggi og Teddi verða líka klárir fyrir fyrsta leik“ segir Kári sem er vongóður á að fá alla leikmenn tilbaka úr meiðslum eftir áramót. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 32-33 | Dagur hetjan í Kaplakrika Dagur Arnarsson tryggði ÍBV sigur á FH í Kaplakrika. 15. desember 2019 18:15 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
„Þetta er alveg rosalega sætt“ voru fyrstu orð Kára Kristjáns Kristjánssonar, leikmanns ÍBV, eftir eins marks sigurinn á FH í Kaplakrika. Sigurmarkið kom á loka sekúndu leiksins. „Þetta var klassískt íslenskt leikhlé hjá okkur, við renndum yfir 12 taktíkar á einni mínútu en fengu þetta út, að Dagur myndi henda í sirkus mark á loka sekúndu“ sagði Kári Kristján um leikhléið og loka sókn ÍBV Petar Jokanovic markvörður ÍBV hefur ekki verið góður það sem af er tímabils en hann var góður í dag og varði 15 bolta enn Kári gefur lítið fyrir það, hann segir einfaldlega að það hafi verið kominn tími á það að hann færi að verja eitthvað „Það var kominn tími á það að hann færi að klukka bolta, helvítið af honum. Gott að fá hann í gang en anskotinn hafi það, hann á að klukka þessa bolta“ ÍBV er með 16 stig eftir 14 leiki, Eyjamenn hafa ekki staðið undir þeim væntingum sem gerðar voru til þeirra en Kári segir að þetta hafi verið erfitt með alla þessa lykilmenn í meiðslum „Við erum búnir að tapa þremur eða fjórum leikjum með einu marki, það eru 8 punktar, segjum að við hefðum tekið 4-5 punkta af því, þá væri þetta ekkert alveg glatað“ sagði Kári sem vill meina að stigasöfnunin sé ekki alveg á pari við þeirra spilamennsku á tímabilinu „Þetta er búið að vera brekka hjá okkur, við lögðum af stað með hóp sem telur 14 leikmenn og 5 af þeim hafa bara ekki verið með okkur, það getur verið erfitt“ sagði Kári sem vitnar þar í þau meiðsli sem Eyjamenn eru að glíma við en þeir sakna enn Sigurbergs Sveinsonar, Grétars Þórs Eyþórssonar og Theodórs Sigurbjörnssonar „Þeir koma bara aftur eftir pásu, sá bikaróði er kominn aftur á parketið og Beggi og Teddi verða líka klárir fyrir fyrsta leik“ segir Kári sem er vongóður á að fá alla leikmenn tilbaka úr meiðslum eftir áramót.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 32-33 | Dagur hetjan í Kaplakrika Dagur Arnarsson tryggði ÍBV sigur á FH í Kaplakrika. 15. desember 2019 18:15 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 32-33 | Dagur hetjan í Kaplakrika Dagur Arnarsson tryggði ÍBV sigur á FH í Kaplakrika. 15. desember 2019 18:15