Kári Kristján: Það var kominn tími á það að hann færi að klukka bolta Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 15. desember 2019 18:10 Kári Kristján skoraði sex mörk í leiknum vísir/bára „Þetta er alveg rosalega sætt“ voru fyrstu orð Kára Kristjáns Kristjánssonar, leikmanns ÍBV, eftir eins marks sigurinn á FH í Kaplakrika. Sigurmarkið kom á loka sekúndu leiksins. „Þetta var klassískt íslenskt leikhlé hjá okkur, við renndum yfir 12 taktíkar á einni mínútu en fengu þetta út, að Dagur myndi henda í sirkus mark á loka sekúndu“ sagði Kári Kristján um leikhléið og loka sókn ÍBV Petar Jokanovic markvörður ÍBV hefur ekki verið góður það sem af er tímabils en hann var góður í dag og varði 15 bolta enn Kári gefur lítið fyrir það, hann segir einfaldlega að það hafi verið kominn tími á það að hann færi að verja eitthvað „Það var kominn tími á það að hann færi að klukka bolta, helvítið af honum. Gott að fá hann í gang en anskotinn hafi það, hann á að klukka þessa bolta“ ÍBV er með 16 stig eftir 14 leiki, Eyjamenn hafa ekki staðið undir þeim væntingum sem gerðar voru til þeirra en Kári segir að þetta hafi verið erfitt með alla þessa lykilmenn í meiðslum „Við erum búnir að tapa þremur eða fjórum leikjum með einu marki, það eru 8 punktar, segjum að við hefðum tekið 4-5 punkta af því, þá væri þetta ekkert alveg glatað“ sagði Kári sem vill meina að stigasöfnunin sé ekki alveg á pari við þeirra spilamennsku á tímabilinu „Þetta er búið að vera brekka hjá okkur, við lögðum af stað með hóp sem telur 14 leikmenn og 5 af þeim hafa bara ekki verið með okkur, það getur verið erfitt“ sagði Kári sem vitnar þar í þau meiðsli sem Eyjamenn eru að glíma við en þeir sakna enn Sigurbergs Sveinsonar, Grétars Þórs Eyþórssonar og Theodórs Sigurbjörnssonar „Þeir koma bara aftur eftir pásu, sá bikaróði er kominn aftur á parketið og Beggi og Teddi verða líka klárir fyrir fyrsta leik“ segir Kári sem er vongóður á að fá alla leikmenn tilbaka úr meiðslum eftir áramót. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 32-33 | Dagur hetjan í Kaplakrika Dagur Arnarsson tryggði ÍBV sigur á FH í Kaplakrika. 15. desember 2019 18:15 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
„Þetta er alveg rosalega sætt“ voru fyrstu orð Kára Kristjáns Kristjánssonar, leikmanns ÍBV, eftir eins marks sigurinn á FH í Kaplakrika. Sigurmarkið kom á loka sekúndu leiksins. „Þetta var klassískt íslenskt leikhlé hjá okkur, við renndum yfir 12 taktíkar á einni mínútu en fengu þetta út, að Dagur myndi henda í sirkus mark á loka sekúndu“ sagði Kári Kristján um leikhléið og loka sókn ÍBV Petar Jokanovic markvörður ÍBV hefur ekki verið góður það sem af er tímabils en hann var góður í dag og varði 15 bolta enn Kári gefur lítið fyrir það, hann segir einfaldlega að það hafi verið kominn tími á það að hann færi að verja eitthvað „Það var kominn tími á það að hann færi að klukka bolta, helvítið af honum. Gott að fá hann í gang en anskotinn hafi það, hann á að klukka þessa bolta“ ÍBV er með 16 stig eftir 14 leiki, Eyjamenn hafa ekki staðið undir þeim væntingum sem gerðar voru til þeirra en Kári segir að þetta hafi verið erfitt með alla þessa lykilmenn í meiðslum „Við erum búnir að tapa þremur eða fjórum leikjum með einu marki, það eru 8 punktar, segjum að við hefðum tekið 4-5 punkta af því, þá væri þetta ekkert alveg glatað“ sagði Kári sem vill meina að stigasöfnunin sé ekki alveg á pari við þeirra spilamennsku á tímabilinu „Þetta er búið að vera brekka hjá okkur, við lögðum af stað með hóp sem telur 14 leikmenn og 5 af þeim hafa bara ekki verið með okkur, það getur verið erfitt“ sagði Kári sem vitnar þar í þau meiðsli sem Eyjamenn eru að glíma við en þeir sakna enn Sigurbergs Sveinsonar, Grétars Þórs Eyþórssonar og Theodórs Sigurbjörnssonar „Þeir koma bara aftur eftir pásu, sá bikaróði er kominn aftur á parketið og Beggi og Teddi verða líka klárir fyrir fyrsta leik“ segir Kári sem er vongóður á að fá alla leikmenn tilbaka úr meiðslum eftir áramót.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 32-33 | Dagur hetjan í Kaplakrika Dagur Arnarsson tryggði ÍBV sigur á FH í Kaplakrika. 15. desember 2019 18:15 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 32-33 | Dagur hetjan í Kaplakrika Dagur Arnarsson tryggði ÍBV sigur á FH í Kaplakrika. 15. desember 2019 18:15