Tiger leiddi Bandaríkin til sigurs í Forsetabikarnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2019 09:27 Bandaríska liðið með Forsetabikarinn. vísir/getty Bandaríkin unnu Forsetabikarinn í áttunda sinn í röð eftir sigur á heimsúrvalinu, 16-14. Leikið var í Melbourne í Ástralíu. Bandaríska liðið var 10-8 undir fyrir lokadaginn en var miklu sterkara í einliðaleiknum í nótt. Tiger Woods, fyrirliði Bandaríkjanna, gaf tóninn með því að vinna Abraham Ancer í fyrsta leiknum, 3&2. Woods vann alla þrjá leiki sína í Forsetabikarnum í ár. Bandaríkin fengu átta stig af tólf mögulegum á lokadeginum. „Við gerðum þetta saman. Við spiluðum eins og lið. Allir léku vel,“ sagði Woods eftir sigurinn. „Þetta var stór áskorun en strákarnir trúðu og treystu á hvern annan.“ Bandaríkin hafa unnið Forsetabikarinn ellefu sinnum í 13 tilraunum. Heimsúrvalið hefur aðeins einu sinni unnið og einu sinni varð jafntefli. Golf Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
Bandaríkin unnu Forsetabikarinn í áttunda sinn í röð eftir sigur á heimsúrvalinu, 16-14. Leikið var í Melbourne í Ástralíu. Bandaríska liðið var 10-8 undir fyrir lokadaginn en var miklu sterkara í einliðaleiknum í nótt. Tiger Woods, fyrirliði Bandaríkjanna, gaf tóninn með því að vinna Abraham Ancer í fyrsta leiknum, 3&2. Woods vann alla þrjá leiki sína í Forsetabikarnum í ár. Bandaríkin fengu átta stig af tólf mögulegum á lokadeginum. „Við gerðum þetta saman. Við spiluðum eins og lið. Allir léku vel,“ sagði Woods eftir sigurinn. „Þetta var stór áskorun en strákarnir trúðu og treystu á hvern annan.“ Bandaríkin hafa unnið Forsetabikarinn ellefu sinnum í 13 tilraunum. Heimsúrvalið hefur aðeins einu sinni unnið og einu sinni varð jafntefli.
Golf Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira