Sagði Ljungberg heppinn og spurði hvar löngunin og hungrið hjá Arsenal væri Anton Ingi Leifsson skrifar 13. desember 2019 11:30 Freddie ræðir við sína menn í leikslok. vísir/getty Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal og nú spekingur BT Sports, var ekki hrifinn af leik Arsenal gegn Standard Liege í Evrópudeildinni í gær en lokatölur urðu 2-2. Arsenal lenti 2-0 undir en skoraði tvívegis á síðustu tólf mínútunum til þess að bjarga stigi í leiknum í gær. Bukayo Saka lagði upp fyrra markið og skoraði það síðar. „Einn hlutur sem þú þarft þegar þú ert þjálfari er heppni og Freddie Ljungberg var mjög heppinn í kvöld,“ sagði Martin Keown. „Leikurinn breyttist þegar Martinelli kom af bekknum á 69. mínútu. Ungur leikmaður með vilja og vinnusemi sem þú hefur ætlast til af eldri leikmönnunum.“ Martin Keown slams 'lucky' Arsenal for 'lack of hunger' in Standard Liege draw | https://t.co/duBctiSo2Mpic.twitter.com/gfo5BHIt5Z— Mirror Football (@MirrorFootball) December 13, 2019 „Ég sá þær fyrirmyndir ekki í liðinu. Hann kom inn á og breytti leiknum. Eldri leikmennirnir tóku sér langan tíma í að koma sér upp á það stig hjá Arsenal.“ Svíinn Ljungberg gerði margar breytingar á Arsenal-liðinu frá því í leiknum á mánudagskvöldið og breytti þar á meðal um leikkerfi. „Ég held að Freddie Ljungberg hefði átt að gera þetta einfalt. Hann hefði átt að halda sig við fjögurra manna vörn og nánast sama lið og hann spilaði með á mánudagskvöldið.“ „Sem ungur stjóri hefði mér ekki dottið það í hug að fara í þriggja manna vörn. Ég væri ekki viss um að ég skildi kerfið nægilega vel.“ „Hann gerði of margar breytingar. Við þurfum að fá aftur löngunina og hungrið frá leikmönnunum. Og á meðan Freddie er við stjórnvölinn þá á hann að reyna koma þessu inn hjá Arsenal.“ „Ég var svo ósáttur með löngunina og hungrið,“ sagði fyrrum Arsenal maðurinn. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Endurkoma hjá Arsenal og Arnór Ingvi áfram | Öll úrslit dagsins Arsenal verður í pottinum er dregið verður í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar á mánudaginn en liðið gerði í dag 2-2 jafntefli við Standard Liege á útivelli í síðustu umferð riðakeppninnar. 12. desember 2019 20:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Sjá meira
Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal og nú spekingur BT Sports, var ekki hrifinn af leik Arsenal gegn Standard Liege í Evrópudeildinni í gær en lokatölur urðu 2-2. Arsenal lenti 2-0 undir en skoraði tvívegis á síðustu tólf mínútunum til þess að bjarga stigi í leiknum í gær. Bukayo Saka lagði upp fyrra markið og skoraði það síðar. „Einn hlutur sem þú þarft þegar þú ert þjálfari er heppni og Freddie Ljungberg var mjög heppinn í kvöld,“ sagði Martin Keown. „Leikurinn breyttist þegar Martinelli kom af bekknum á 69. mínútu. Ungur leikmaður með vilja og vinnusemi sem þú hefur ætlast til af eldri leikmönnunum.“ Martin Keown slams 'lucky' Arsenal for 'lack of hunger' in Standard Liege draw | https://t.co/duBctiSo2Mpic.twitter.com/gfo5BHIt5Z— Mirror Football (@MirrorFootball) December 13, 2019 „Ég sá þær fyrirmyndir ekki í liðinu. Hann kom inn á og breytti leiknum. Eldri leikmennirnir tóku sér langan tíma í að koma sér upp á það stig hjá Arsenal.“ Svíinn Ljungberg gerði margar breytingar á Arsenal-liðinu frá því í leiknum á mánudagskvöldið og breytti þar á meðal um leikkerfi. „Ég held að Freddie Ljungberg hefði átt að gera þetta einfalt. Hann hefði átt að halda sig við fjögurra manna vörn og nánast sama lið og hann spilaði með á mánudagskvöldið.“ „Sem ungur stjóri hefði mér ekki dottið það í hug að fara í þriggja manna vörn. Ég væri ekki viss um að ég skildi kerfið nægilega vel.“ „Hann gerði of margar breytingar. Við þurfum að fá aftur löngunina og hungrið frá leikmönnunum. Og á meðan Freddie er við stjórnvölinn þá á hann að reyna koma þessu inn hjá Arsenal.“ „Ég var svo ósáttur með löngunina og hungrið,“ sagði fyrrum Arsenal maðurinn.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Endurkoma hjá Arsenal og Arnór Ingvi áfram | Öll úrslit dagsins Arsenal verður í pottinum er dregið verður í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar á mánudaginn en liðið gerði í dag 2-2 jafntefli við Standard Liege á útivelli í síðustu umferð riðakeppninnar. 12. desember 2019 20:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Sjá meira
Endurkoma hjá Arsenal og Arnór Ingvi áfram | Öll úrslit dagsins Arsenal verður í pottinum er dregið verður í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar á mánudaginn en liðið gerði í dag 2-2 jafntefli við Standard Liege á útivelli í síðustu umferð riðakeppninnar. 12. desember 2019 20:00