Sportpakkinn: „Golfnördinn“ Tiger Woods mætir með sitt lið til leiks í Forsetabikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2019 15:00 Tiger Woods á blaðamannafundi fyrir Forsetabikarinn. Getty/Daniel Pockett Forsetabikarinn í golfi er framundan á Stöð 2 Golf og þar mun reyna á Tiger Woods bæði sem kylfing og sem fyrirliða bandaríska liðsins. Arnar Björnsson skoðaði betur Forsetabikarinn sem hefst í Ástralíu í kvöld. Keppni um forsetabikarinn í golfi hefst á Royal Melbourne golfvellinum í kvöld. Þetta er í þrettánda sinn sem keppnin er haldin. Tiger Woods er fyrirliði úrvalsliðs Bandaríkjanna en Ernie Els fer fyrir heimsúrvalinu. Evrópskir kylfingar eru ekki gjaldgengir. Bandaríkjamenn hafa unnið 10 sinnum en heimsúrvalið aðeins einu sinni, árið 1998. Jafntefli varð niðurstaðan 2003. 12 kylfingar eru í hvoru liði en keppnin hefst með fimm leikjum í fjórbolta. Tiger Woods og Justin Thomas mæta Ástralanum Marc Leishman og Chilemanninum, Joaquín Niemann í 1. umferðinni. Niemann er 21. árs og er einn sjö kylfinga sem aldrei áður hefur tekið þátt í forsetabikarnum. Fimm nýliðar eru í úrvalsliði Bandaríkjanna. „Ég er bjartsýnn og hef haft góða tilfinningu fyrir keppninni síðustu mánuði. Mér finnst kraftur í okkur nokkuð sem hefur vantað í síðustu bikarkeppnum. Það er ekki gaman að vera alltaf í liðinu sem tapar. Nú er tækifæri fyrir okkur og þá sérstaklega fyrir mig. Ernie Els er búinn að vinna heimavinnuna og vonandi verðum við í stuði, ég er ánægður með stemninguna hingað til“, segir Ástralinn Adam Scott. Ricky Fowler er ánægður með fyrirliðann sinn, Tiger Woods. „Tiger er golf „nörd“ eins og við. Hann elskar íþróttina. Þegar tekur sér hvíld stundar hann dýfingar og þannig slappar hann af frá golfinu. Við þurfum að hafa eitthvað fyrir stafni til að hvíla okkur. Við eyðum miklum tíma í að spila, æfa eða að hugsa um golf. Það vita allir að Tiger sefur ekki mikið og við vöknum á morgnana erum við með fullt af skilaboðum frá Tiger sem hann sendir um miðjar nætur. Hann getur ekki sofið því hann er alltaf að hugsa um golfið“, segir Ricky Fowler. Bein útsending frá fyrsta keppnisdegi byrjar á Stöð 2 golf klukkan 22.30 í kvöld. Frétt Arnars Björnssonar er hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Tiger Woods mætir með sitt lið til leiks í Forsetabikarnum Golf Sportpakkinn Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Sjá meira
Forsetabikarinn í golfi er framundan á Stöð 2 Golf og þar mun reyna á Tiger Woods bæði sem kylfing og sem fyrirliða bandaríska liðsins. Arnar Björnsson skoðaði betur Forsetabikarinn sem hefst í Ástralíu í kvöld. Keppni um forsetabikarinn í golfi hefst á Royal Melbourne golfvellinum í kvöld. Þetta er í þrettánda sinn sem keppnin er haldin. Tiger Woods er fyrirliði úrvalsliðs Bandaríkjanna en Ernie Els fer fyrir heimsúrvalinu. Evrópskir kylfingar eru ekki gjaldgengir. Bandaríkjamenn hafa unnið 10 sinnum en heimsúrvalið aðeins einu sinni, árið 1998. Jafntefli varð niðurstaðan 2003. 12 kylfingar eru í hvoru liði en keppnin hefst með fimm leikjum í fjórbolta. Tiger Woods og Justin Thomas mæta Ástralanum Marc Leishman og Chilemanninum, Joaquín Niemann í 1. umferðinni. Niemann er 21. árs og er einn sjö kylfinga sem aldrei áður hefur tekið þátt í forsetabikarnum. Fimm nýliðar eru í úrvalsliði Bandaríkjanna. „Ég er bjartsýnn og hef haft góða tilfinningu fyrir keppninni síðustu mánuði. Mér finnst kraftur í okkur nokkuð sem hefur vantað í síðustu bikarkeppnum. Það er ekki gaman að vera alltaf í liðinu sem tapar. Nú er tækifæri fyrir okkur og þá sérstaklega fyrir mig. Ernie Els er búinn að vinna heimavinnuna og vonandi verðum við í stuði, ég er ánægður með stemninguna hingað til“, segir Ástralinn Adam Scott. Ricky Fowler er ánægður með fyrirliðann sinn, Tiger Woods. „Tiger er golf „nörd“ eins og við. Hann elskar íþróttina. Þegar tekur sér hvíld stundar hann dýfingar og þannig slappar hann af frá golfinu. Við þurfum að hafa eitthvað fyrir stafni til að hvíla okkur. Við eyðum miklum tíma í að spila, æfa eða að hugsa um golf. Það vita allir að Tiger sefur ekki mikið og við vöknum á morgnana erum við með fullt af skilaboðum frá Tiger sem hann sendir um miðjar nætur. Hann getur ekki sofið því hann er alltaf að hugsa um golfið“, segir Ricky Fowler. Bein útsending frá fyrsta keppnisdegi byrjar á Stöð 2 golf klukkan 22.30 í kvöld. Frétt Arnars Björnssonar er hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Tiger Woods mætir með sitt lið til leiks í Forsetabikarnum
Golf Sportpakkinn Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Sjá meira