Föstudagsplaylisti Sveingaboys Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 27. desember 2019 17:15 Annar helmingur Sveingaboys á góðri stund. Skífuþeytir og Snúður mynda Sveingaboys, sveinkamannað DJ-tvíeyki með mikið dálæti á hollensku sveitinni Vengaboys. Tvíeykið var fengið til að setja saman sérstakan jólaföstudagslagalista fyrir Vísi í tilefni þriðja í jólum. Aldamótaandi svífur yfir vötnum á lagalistanum og vildu sveinkarnir endilega fá að leyfa þessum „hátíðarhittara“ að fylgja með þó hann fyndist hvergi á Spotify. Sveinkarnir óska landsmönnum innilega til hamingju með jólin og ráðleggja fólki að „að reifa ekki málin um of, heldur reima á sig trance-skóna og henda sér í reif-málin.“ Föstudagsplaylistinn Jólalög Mest lesið Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Jóladagatal Vísis: Einstök textasmíð Emmsjé Gauta Jól Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jól Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Lína langsokkur bakar og skreytir Jól Jólaauglýsing John Lewis lætur engan ósnortinn Jól
Skífuþeytir og Snúður mynda Sveingaboys, sveinkamannað DJ-tvíeyki með mikið dálæti á hollensku sveitinni Vengaboys. Tvíeykið var fengið til að setja saman sérstakan jólaföstudagslagalista fyrir Vísi í tilefni þriðja í jólum. Aldamótaandi svífur yfir vötnum á lagalistanum og vildu sveinkarnir endilega fá að leyfa þessum „hátíðarhittara“ að fylgja með þó hann fyndist hvergi á Spotify. Sveinkarnir óska landsmönnum innilega til hamingju með jólin og ráðleggja fólki að „að reifa ekki málin um of, heldur reima á sig trance-skóna og henda sér í reif-málin.“
Föstudagsplaylistinn Jólalög Mest lesið Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Jóladagatal Vísis: Einstök textasmíð Emmsjé Gauta Jól Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jól Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Lína langsokkur bakar og skreytir Jól Jólaauglýsing John Lewis lætur engan ósnortinn Jól