Sjáðu Auð taka lagið í Kryddsíldinni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. desember 2019 17:29 Sungið af innlifun. Stöð 2 Tónlistarmaðurinn Auður flutti lagið Þreyttur í Kryddsíld Stöðvar 2 fyrr í dag. Honum til halds og trausts var píanóleikarinn Magnús Jóhann Ragnarsson sem lék undir af sinni alkunnu snilld. Það má með sanni segja að Auður sé á meðal þeirra tónlistarmanna sem settu hvað mestan svip á íslenskt tónlistarlíf þetta árið, en hann átti ófáa slagarana sem glumdu jafnt í útvarpstækjum landsmanna sem og á skemmtistöðum víða um land. Segja má að Auður, sem réttu nafni heitir Auðunn Lúthersson, hafi skotist upp á stjörnuhimininn með plötu sinni AFSAKANIR, sem kom út árið 2018. Hann hefur þó verið viðloðandi íslensku hip-hop senuna mun lengur en það, og meðal annars framleitt tónlist fyrir mörg þekktustu nöfnin í bransanum, auk þess sem hann hefur gefið út meiri tónlist sjálfur. Það verður varla mælt á móti því að 2019 hafi verið ár Auðs og því eflaust margir sem vilja sjá þennan flutning á lagi hans, Þreyttur, en hann má sjá hér að neðan. Kryddsíld Tónlist Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Auður flutti lagið Þreyttur í Kryddsíld Stöðvar 2 fyrr í dag. Honum til halds og trausts var píanóleikarinn Magnús Jóhann Ragnarsson sem lék undir af sinni alkunnu snilld. Það má með sanni segja að Auður sé á meðal þeirra tónlistarmanna sem settu hvað mestan svip á íslenskt tónlistarlíf þetta árið, en hann átti ófáa slagarana sem glumdu jafnt í útvarpstækjum landsmanna sem og á skemmtistöðum víða um land. Segja má að Auður, sem réttu nafni heitir Auðunn Lúthersson, hafi skotist upp á stjörnuhimininn með plötu sinni AFSAKANIR, sem kom út árið 2018. Hann hefur þó verið viðloðandi íslensku hip-hop senuna mun lengur en það, og meðal annars framleitt tónlist fyrir mörg þekktustu nöfnin í bransanum, auk þess sem hann hefur gefið út meiri tónlist sjálfur. Það verður varla mælt á móti því að 2019 hafi verið ár Auðs og því eflaust margir sem vilja sjá þennan flutning á lagi hans, Þreyttur, en hann má sjá hér að neðan.
Kryddsíld Tónlist Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira