Kynntu nýja leiki fyrir nýja Xbox Samúel Karl Ólason skrifar 7. maí 2020 15:56 Microsoft hélt í dag kynningu á nýjum tölvuleikjum fyrir nýja leikjatölvu fyrirtækisins, Xbox Series X. Þar voru stiklur fyrir fjölmarga leiki sýndar en sá sem fylgst var hvað mest með var Assassins Creed Valhalla. Sú stikla sýndi þó oggulítið frá leiknum sjálfum. Með þessu vildu forsvarsmenn Xbox Series X sýna hvernig tölvuleikir munu líta út í leikjatölvunni. Microsoft sýndi þó enga af þeim leikjum sem fyrirtækið sjálft, eða dótturfyrirtæki, eru að framleiða fyrir tölvuna. Þeir verða sýndir í júlí og er þar að ræða um leiki eins og Halo Infinite og Senua's Saga: Hellblade 2. Hér að neðan má sjá stiklurnar sem voru sýndar. Bright Memory: infinite Dirt 5 Scorn Chorus Madden 21 Vampire: The Masquearade - Bloodlines 2 Call of the Sea The Ascent The Medium Scarlet Nexus Second Extinction Yakuza: Like a Dragon Assassins Creed Valhalla Leikjavísir Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Microsoft hélt í dag kynningu á nýjum tölvuleikjum fyrir nýja leikjatölvu fyrirtækisins, Xbox Series X. Þar voru stiklur fyrir fjölmarga leiki sýndar en sá sem fylgst var hvað mest með var Assassins Creed Valhalla. Sú stikla sýndi þó oggulítið frá leiknum sjálfum. Með þessu vildu forsvarsmenn Xbox Series X sýna hvernig tölvuleikir munu líta út í leikjatölvunni. Microsoft sýndi þó enga af þeim leikjum sem fyrirtækið sjálft, eða dótturfyrirtæki, eru að framleiða fyrir tölvuna. Þeir verða sýndir í júlí og er þar að ræða um leiki eins og Halo Infinite og Senua's Saga: Hellblade 2. Hér að neðan má sjá stiklurnar sem voru sýndar. Bright Memory: infinite Dirt 5 Scorn Chorus Madden 21 Vampire: The Masquearade - Bloodlines 2 Call of the Sea The Ascent The Medium Scarlet Nexus Second Extinction Yakuza: Like a Dragon Assassins Creed Valhalla
Leikjavísir Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira