Hot Chip remixar Eurovisionlag Daða Freys Andri Eysteinsson skrifar 13. maí 2020 23:44 Daði Freyr hefur svo sannarlega slegið í gegn. Vísir/Andri Marinó Ný útgáfa af laginu Think about things, Eurovisionlagi Daða Freys sem átti að vera framlag Íslands í keppninni í ár, verður gefin út á miðnætti í kvöld. Útgáfan er engin venjuleg útgáfa því hljómsveitin Hot Chip hefur endurhljóðblandað lagið af sinni alkunnu snilld. Daði Freyr tilkynnti þetta á Twitter síðu sinni í dag og segir Hot Chip þar hafa verið sér mikinn innblástur á síðustu tíu árum. Það sé því sannur heiður að þeir hafi ákveðið að gæða lagið nýju lífi. I am so excited to say that Think About Things (Hot Chip Remix) will be released at midnight tonight. ⁰Hot Chip has been a huge influence on my music for the last ten years. ⁰It is truly an honour to have them remix the song. So happy! <3Pre-save:⁰https://t.co/AlRn7z708M— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) May 13, 2020 Hér að neðan má hlusta á remix Hot Chip á lagi Daða. Eurovision Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Fleiri fréttir Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Ný útgáfa af laginu Think about things, Eurovisionlagi Daða Freys sem átti að vera framlag Íslands í keppninni í ár, verður gefin út á miðnætti í kvöld. Útgáfan er engin venjuleg útgáfa því hljómsveitin Hot Chip hefur endurhljóðblandað lagið af sinni alkunnu snilld. Daði Freyr tilkynnti þetta á Twitter síðu sinni í dag og segir Hot Chip þar hafa verið sér mikinn innblástur á síðustu tíu árum. Það sé því sannur heiður að þeir hafi ákveðið að gæða lagið nýju lífi. I am so excited to say that Think About Things (Hot Chip Remix) will be released at midnight tonight. ⁰Hot Chip has been a huge influence on my music for the last ten years. ⁰It is truly an honour to have them remix the song. So happy! <3Pre-save:⁰https://t.co/AlRn7z708M— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) May 13, 2020 Hér að neðan má hlusta á remix Hot Chip á lagi Daða.
Eurovision Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Fleiri fréttir Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“