Bein útsending: VÖRUHÚS Sylvía Hall skrifar 4. apríl 2020 20:20 Það eru Óli Ofur, Rix, BenSol og Dj Margeir sem munu standa vaktina á bakvið spilarana. House tónlistin á nafn og rætur að rekja til vöruhúsapartía í Chicago á níunda áratugnum. Nú þegar heimsfaraldur geisar og skemmtanabönn ríkja, munu nokkrir af helstu plötusnúðum bæjarins nýta sér eina af afleiðingum þessa ófyrirséða ástands; vöruhús tækjaleigunnar Luxor og söludeildar pioneerdj.is sem mun standa troðfull á laugardagskvöldi. Það eru Óli Ofur, Rix, BenSol og Dj Margeir sem munu standa vaktina á bakvið spilarana umvafnir ljósgeislum og færa ykkur sannkallað vöru-hús heim í stofu. Fólk sem hefur átt erfitt með að sleppa af sér beislinu á dansgólfum bæjarins býðst nú tækifæri á að efla sjálfstraustið og æfa danssporin án þess að þurfa að óttast gagnrýn augu úr öllum áttum. Útsendingin er bæði aðgengileg hér á Vísi og á Stöð 2 Vísir á sjónvarpskerfum Vodafone og Símans. Klippa: Vöruhús Samkomubann á Íslandi Menning Næturlíf Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
House tónlistin á nafn og rætur að rekja til vöruhúsapartía í Chicago á níunda áratugnum. Nú þegar heimsfaraldur geisar og skemmtanabönn ríkja, munu nokkrir af helstu plötusnúðum bæjarins nýta sér eina af afleiðingum þessa ófyrirséða ástands; vöruhús tækjaleigunnar Luxor og söludeildar pioneerdj.is sem mun standa troðfull á laugardagskvöldi. Það eru Óli Ofur, Rix, BenSol og Dj Margeir sem munu standa vaktina á bakvið spilarana umvafnir ljósgeislum og færa ykkur sannkallað vöru-hús heim í stofu. Fólk sem hefur átt erfitt með að sleppa af sér beislinu á dansgólfum bæjarins býðst nú tækifæri á að efla sjálfstraustið og æfa danssporin án þess að þurfa að óttast gagnrýn augu úr öllum áttum. Útsendingin er bæði aðgengileg hér á Vísi og á Stöð 2 Vísir á sjónvarpskerfum Vodafone og Símans. Klippa: Vöruhús
Samkomubann á Íslandi Menning Næturlíf Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira