Tillögur að páskamatnum frá Evu Laufey Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. apríl 2020 16:30 Eva Laufey Kjaran gefur hugmynd að uppskriftum fyrir páskana. Samsett mynd Matgæðingurinn og þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur tekið saman nokkrar uppskriftir sem væri tilvalið að prófa yfir páskahelgina. Hugmyndirnar hafa allar komið fram í þáttum hennar á Stöð 2, eða birst á Vísi eða á matarblogginu hennar. Hægeldaður lambahryggur með æðislegri rjómasósu sem allir elska. Klassísk sem slær alltaf í gegn! Hægeldaður lambahryggurMynd/Eva Laufey Fylltur lambahryggur með sólkysstum tómötum, döðlum, fetaosti og furuhnetum borinn fram með smjörsteiktum kartöflum, ferskum aspas og æðislegu spergilkálssalati. Fylltur lambahryggur með sólkysstum tómötum,Mynd/Eva Laufey Salat með fersku brokkolí, beikoni og granateplum. Mamma mía hvað þetta salat er gott!Mynd/Eva Laufey Lambakórónur með æðislegri kartöflumús og rauðvínssósu. Einfaldur og æðislegur réttur. LambakórónurMynd/Eva Laufey Hægeldaðir lambaskankar með hökkuðum tómötum og rósmarín, borið fram með perlukúskús. Hægeldaðir lambaskankarMynd/Eva Laufey Fylltur lambahryggur með tómat-og furuhnetupestói. Kjötið er borið fram með kartöflum steiktum upp úr andafitu og æðislegri soðsósu. Fylltur lambahryggur með tómat-og furuhnetupestói. Kjötið er borið fram með kartöflum steiktum upp úr andafitu og æðislegri soðsósu.Mynd/Eva Laufey Hægeldað lambalæri með rótargrænmeti og piparostasósu - Uppáhalds uppskrift Evu. Hægeldað lambalæri með rótargrænmeti og piparostasósuMynd/Eva Laufey Hvítlauksmarinerað lambalæri með Bernaise sósu Hvítlauksmarinerað lambalæri með Bernaise sósuMynd/Eva Laufey Lambarifjur í trufflumarineringu og nautalundir. Fullkomið á grillið. Lambarifjur í trufflumarineringu og nautalundir.Mynd/Eva Laufey Sous Vide nautalund með piparostasósu og hvítlaukshumar sem bráðnar í munni. Sous Vide nautalund með piparostasósu og hvítlaukshumar.Mynd/Eva Laufey Entrecóte með chili bernaise og frönskum kartöflum. Mynd/Eva Laufey Páskar Matur Lambakjöt Uppskriftir Eva Laufey Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Matgæðingurinn og þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur tekið saman nokkrar uppskriftir sem væri tilvalið að prófa yfir páskahelgina. Hugmyndirnar hafa allar komið fram í þáttum hennar á Stöð 2, eða birst á Vísi eða á matarblogginu hennar. Hægeldaður lambahryggur með æðislegri rjómasósu sem allir elska. Klassísk sem slær alltaf í gegn! Hægeldaður lambahryggurMynd/Eva Laufey Fylltur lambahryggur með sólkysstum tómötum, döðlum, fetaosti og furuhnetum borinn fram með smjörsteiktum kartöflum, ferskum aspas og æðislegu spergilkálssalati. Fylltur lambahryggur með sólkysstum tómötum,Mynd/Eva Laufey Salat með fersku brokkolí, beikoni og granateplum. Mamma mía hvað þetta salat er gott!Mynd/Eva Laufey Lambakórónur með æðislegri kartöflumús og rauðvínssósu. Einfaldur og æðislegur réttur. LambakórónurMynd/Eva Laufey Hægeldaðir lambaskankar með hökkuðum tómötum og rósmarín, borið fram með perlukúskús. Hægeldaðir lambaskankarMynd/Eva Laufey Fylltur lambahryggur með tómat-og furuhnetupestói. Kjötið er borið fram með kartöflum steiktum upp úr andafitu og æðislegri soðsósu. Fylltur lambahryggur með tómat-og furuhnetupestói. Kjötið er borið fram með kartöflum steiktum upp úr andafitu og æðislegri soðsósu.Mynd/Eva Laufey Hægeldað lambalæri með rótargrænmeti og piparostasósu - Uppáhalds uppskrift Evu. Hægeldað lambalæri með rótargrænmeti og piparostasósuMynd/Eva Laufey Hvítlauksmarinerað lambalæri með Bernaise sósu Hvítlauksmarinerað lambalæri með Bernaise sósuMynd/Eva Laufey Lambarifjur í trufflumarineringu og nautalundir. Fullkomið á grillið. Lambarifjur í trufflumarineringu og nautalundir.Mynd/Eva Laufey Sous Vide nautalund með piparostasósu og hvítlaukshumar sem bráðnar í munni. Sous Vide nautalund með piparostasósu og hvítlaukshumar.Mynd/Eva Laufey Entrecóte með chili bernaise og frönskum kartöflum. Mynd/Eva Laufey
Páskar Matur Lambakjöt Uppskriftir Eva Laufey Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira