Spurning vikunnar: Hvaða áhrif hefur samkomubannið haft á sambandið? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 15. maí 2020 08:20 Getty Of mikil náin samvera í lengri tíma getur reynst mörgum samböndum þrautinni þyngri en þó eru til sambönd sem ganga betur með meiri samveru. Á þessum títt nefndu fordæmalausu tímum hefur óvenju mikil samvera hjóna og para verið í flestum tilvikum óumflýjanleg og hafa margir velt því fyrir sér hver áhrif svo mikillar samveru sé á sambönd. Er hún jákvæð eða neikvæð? Sumir hafa jafnvel gengið svo langt að spá skilnaðarhrinu í sumar meðan aðrir segja að það að hægja á sér og vera meira saman styrki fjölskylduböndin sem og sambandið. Spurning vikunnar er undir áhrifum þessara hugleiðinga og beinist að fólki sem er í sambandi, hvort sem það er hjónaband eða annað ástarsamband. Hvaða áhrif hefur samkomubannið á sambandið þitt við maka? Spurning vikunnar Tengdar fréttir Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Hvernig ætli stefnumótalíf einhleypra Íslendinga sé á tímum COVID-19 og samkomubanns? Makamál heyrðu í nokkrum einhleypum einstaklingum og fengu að heyra hvað þau höfðu að segja um ástandið. 12. maí 2020 20:00 Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00 Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Það er eitt að vera hafnað, en annað að fá skilaboð um sambandsslit. 6. mars 2020 12:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Undir lokin var líkaminn alveg búinn að gefast upp Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Þriðjungur á erfitt með að tala um kynlíf við maka sinn Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál „Hann er til í allar heimsins hugmyndir með mér“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Of mikil náin samvera í lengri tíma getur reynst mörgum samböndum þrautinni þyngri en þó eru til sambönd sem ganga betur með meiri samveru. Á þessum títt nefndu fordæmalausu tímum hefur óvenju mikil samvera hjóna og para verið í flestum tilvikum óumflýjanleg og hafa margir velt því fyrir sér hver áhrif svo mikillar samveru sé á sambönd. Er hún jákvæð eða neikvæð? Sumir hafa jafnvel gengið svo langt að spá skilnaðarhrinu í sumar meðan aðrir segja að það að hægja á sér og vera meira saman styrki fjölskylduböndin sem og sambandið. Spurning vikunnar er undir áhrifum þessara hugleiðinga og beinist að fólki sem er í sambandi, hvort sem það er hjónaband eða annað ástarsamband. Hvaða áhrif hefur samkomubannið á sambandið þitt við maka?
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Hvernig ætli stefnumótalíf einhleypra Íslendinga sé á tímum COVID-19 og samkomubanns? Makamál heyrðu í nokkrum einhleypum einstaklingum og fengu að heyra hvað þau höfðu að segja um ástandið. 12. maí 2020 20:00 Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00 Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Það er eitt að vera hafnað, en annað að fá skilaboð um sambandsslit. 6. mars 2020 12:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Undir lokin var líkaminn alveg búinn að gefast upp Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Þriðjungur á erfitt með að tala um kynlíf við maka sinn Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál „Hann er til í allar heimsins hugmyndir með mér“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Hvernig ætli stefnumótalíf einhleypra Íslendinga sé á tímum COVID-19 og samkomubanns? Makamál heyrðu í nokkrum einhleypum einstaklingum og fengu að heyra hvað þau höfðu að segja um ástandið. 12. maí 2020 20:00
Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00
Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Það er eitt að vera hafnað, en annað að fá skilaboð um sambandsslit. 6. mars 2020 12:00