HSÍ og EHF útskrifuðu fjölda þjálfara Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. mars 2020 18:45 Hér má sjá þá þjálfara sem komust í útskriftina. mynd/hsí Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, útskrifaði á dögunum 23 þjálfara með hina svokölluðu „Master coach“ þjálfaragráðu sem er æðsta gráðan sem þjálfarar geta nælt sér í. Hingað til hafa þjálfarar orðið að fara erlendis til þess að fá gráðuna en í vetur var í fyrsta skipti boðið upp á að taka námið hér heima. Það gerði HSÍ samvinnu við Evrópska handknattleikssambandið, EHF, og Háskólann í Reykjavík. Tvær konur, Hrafnhildur Skúladóttir og Díana Guðjónsdóttir, voru meðal þeirra sem útskrifuðust en þær eru fyrstu konurnar á Íslandi sem fá þessa gráðu. Ágúst Þór Jóhannsson með Guðmundi B. Ólafssyni, formanni HSÍ.mynd/hsíStefán Árnason.mynd/hsíElías Már Halldórsson.mynd/hsíÓskar Bjarni Óskarsson.mynd/hsíStefán Arnarson.Hrafnhildur Ósk Skúladóttir.mynd/hsíGuðmundur Helgi Pálsson.mynd/hsíKristinn Björgúlfsson.mynd/hsíDíana Guðjónsdóttir.mynd/hsíSebastian Alexandersson.mynd/hsíEinar Andri Einarsson.mynd/hsíKristján Svan Kristjánsson.mynd/hsíRúnar Sigtryggsson.mynd/hsíHalldór Jóhann Sigfússon.mynd/hsíGunnar Gunnarsson.Mynd/HSÍGunnar Magnússon.mynd/hsí Hinir sem fengu gráðuna voru Ágúst Jóhannsson, Arnar Gunnarsson, Arnar Pétursson, Einar Andri Einarsson, Einar Guðmundsson, Elías Már Halldórsson, Erlingur Richardsson, Guðmundur Helgi Pálsson, Gunnar Gunnarsson, Gunnar Magnússon, Halldór Jóhann Sigfússon, Heimir Ríkarðsson, Jónatan Þór Magnússon, Kristinn Björgúlfsson, Kristján Svan Kristjánsson, Óskar Bjarni Óskarsson, Rúnar Sigtryggsson, Sebastian Alexandersson, Sigursteinn Arndal, Stefán Arnarson og Stefán Árnason. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Wuhan-veiran Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, útskrifaði á dögunum 23 þjálfara með hina svokölluðu „Master coach“ þjálfaragráðu sem er æðsta gráðan sem þjálfarar geta nælt sér í. Hingað til hafa þjálfarar orðið að fara erlendis til þess að fá gráðuna en í vetur var í fyrsta skipti boðið upp á að taka námið hér heima. Það gerði HSÍ samvinnu við Evrópska handknattleikssambandið, EHF, og Háskólann í Reykjavík. Tvær konur, Hrafnhildur Skúladóttir og Díana Guðjónsdóttir, voru meðal þeirra sem útskrifuðust en þær eru fyrstu konurnar á Íslandi sem fá þessa gráðu. Ágúst Þór Jóhannsson með Guðmundi B. Ólafssyni, formanni HSÍ.mynd/hsíStefán Árnason.mynd/hsíElías Már Halldórsson.mynd/hsíÓskar Bjarni Óskarsson.mynd/hsíStefán Arnarson.Hrafnhildur Ósk Skúladóttir.mynd/hsíGuðmundur Helgi Pálsson.mynd/hsíKristinn Björgúlfsson.mynd/hsíDíana Guðjónsdóttir.mynd/hsíSebastian Alexandersson.mynd/hsíEinar Andri Einarsson.mynd/hsíKristján Svan Kristjánsson.mynd/hsíRúnar Sigtryggsson.mynd/hsíHalldór Jóhann Sigfússon.mynd/hsíGunnar Gunnarsson.Mynd/HSÍGunnar Magnússon.mynd/hsí Hinir sem fengu gráðuna voru Ágúst Jóhannsson, Arnar Gunnarsson, Arnar Pétursson, Einar Andri Einarsson, Einar Guðmundsson, Elías Már Halldórsson, Erlingur Richardsson, Guðmundur Helgi Pálsson, Gunnar Gunnarsson, Gunnar Magnússon, Halldór Jóhann Sigfússon, Heimir Ríkarðsson, Jónatan Þór Magnússon, Kristinn Björgúlfsson, Kristján Svan Kristjánsson, Óskar Bjarni Óskarsson, Rúnar Sigtryggsson, Sebastian Alexandersson, Sigursteinn Arndal, Stefán Arnarson og Stefán Árnason.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Wuhan-veiran Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira