Nýr þjálfari KA/Þór: „Ætla halda áfram að spila en þetta hefur forgang“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2020 21:30 Andri Snær ræddi við Henry Birgi í Sportinu í dag. vísir/s2s Andri Snær Stefánsson, nýráðinn þjálfari KA/Þórs í Olís-deild kvenna, ætlar ekki að hætta að spila með karlaliði KA í Olís-deild karla þrátt fyrir að vera orðinn þjálfari kvennaliðsins. Hann segist búast við því að mæta með hörkulið til leiks næsta vetur. Þetta er fyrsta starf Andra í efstu deild en hann hefur verið að þjálfa ungmennalið KA og Akureyrar undanfarin ár en hann segir að eftir að forráðamenn félagsins heyrðu í honum hljóðið var hann ekki lengi að taka ákvörðun. „Það er búið að taka nokkrar vikur hjá þeim að ráða nýjan þjálfara. Það er búið að tala við nokkra og svoleiðis en þeir heyrðu í mér um daginn og ég var strax mjög spenntur fyrir þessu þar sem leikmannahópurinn er mjög spennandi og gott tækifæri fyrir mig. Ég er mjög ánægður með þetta,“ sagði Andri. „Ég er búinn að vera þjálfa mjög mikið ásamt því að spila í Olís. Ég er búinn að vera með ungmennaliðið hjá KA síðustu þrjú ár og 3. flokk og þar á undan hjá Akureyri. Ég byrjaði ungur í þjálfun og hef verið að þjálfa í öllum flokkum. Ég er mikinn metnað og hef verið meðfram því að spila að safna í reynslubankann og stefna á að fara í meistaraflokksþjálfun. Þetta kom í hendurnar á mér núna og mjög skemmtilegt.“ Eins og áður segir hefur Andri verið sjálfur að spila og skórnir eru ekki alveg komnir upp í hillu. „Ég ætla að halda áfram að spila en engu að síður er þetta númer eitt enda er þetta risa stórt verkefni. Að þjálfa í úrvalsdeild og stelpurnar hafa komið sér vel á kortið í deildinni með því að fara í bikarúrslit í vetur og það hefur verið metnaður í þessu síðustu ár. Þetta er stórt verkefni fyrir mig en ég ætla að halda áfram að sprikla með KA-liðinu en þetta hefur forgang.“ Klippa: Sportið í dag - Andri Snær nýr þjálfari KA Þór Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Olís-deild kvenna Sportið í dag KA Þór Akureyri Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Andri Snær Stefánsson, nýráðinn þjálfari KA/Þórs í Olís-deild kvenna, ætlar ekki að hætta að spila með karlaliði KA í Olís-deild karla þrátt fyrir að vera orðinn þjálfari kvennaliðsins. Hann segist búast við því að mæta með hörkulið til leiks næsta vetur. Þetta er fyrsta starf Andra í efstu deild en hann hefur verið að þjálfa ungmennalið KA og Akureyrar undanfarin ár en hann segir að eftir að forráðamenn félagsins heyrðu í honum hljóðið var hann ekki lengi að taka ákvörðun. „Það er búið að taka nokkrar vikur hjá þeim að ráða nýjan þjálfara. Það er búið að tala við nokkra og svoleiðis en þeir heyrðu í mér um daginn og ég var strax mjög spenntur fyrir þessu þar sem leikmannahópurinn er mjög spennandi og gott tækifæri fyrir mig. Ég er mjög ánægður með þetta,“ sagði Andri. „Ég er búinn að vera þjálfa mjög mikið ásamt því að spila í Olís. Ég er búinn að vera með ungmennaliðið hjá KA síðustu þrjú ár og 3. flokk og þar á undan hjá Akureyri. Ég byrjaði ungur í þjálfun og hef verið að þjálfa í öllum flokkum. Ég er mikinn metnað og hef verið meðfram því að spila að safna í reynslubankann og stefna á að fara í meistaraflokksþjálfun. Þetta kom í hendurnar á mér núna og mjög skemmtilegt.“ Eins og áður segir hefur Andri verið sjálfur að spila og skórnir eru ekki alveg komnir upp í hillu. „Ég ætla að halda áfram að spila en engu að síður er þetta númer eitt enda er þetta risa stórt verkefni. Að þjálfa í úrvalsdeild og stelpurnar hafa komið sér vel á kortið í deildinni með því að fara í bikarúrslit í vetur og það hefur verið metnaður í þessu síðustu ár. Þetta er stórt verkefni fyrir mig en ég ætla að halda áfram að sprikla með KA-liðinu en þetta hefur forgang.“ Klippa: Sportið í dag - Andri Snær nýr þjálfari KA Þór Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Olís-deild kvenna Sportið í dag KA Þór Akureyri Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn