Teymisvinna í fjarvinnu: Tíu góð ráð fyrir stjórnendur Rakel Sveinsdóttir skrifar 11. mars 2020 09:50 Ása Karín Hólm Bjarnadóttir ráðgjafi stjórnunar og stefnumótunar hjá Capacent gefur stjórnendum tíu góð ráð sem gott er að hafa í huga þegar unnið er með starfsmönnum í fjarvinnu. Vísir/Vilhelm Í mörgum fyrirtækjum er tæknin ekki fyrirstaða fyrir því að fólk starfi í fjarvinnu heiman frá sér nú þegar vinnustaðir bregðast við sóttkvíum og faraldri kórónuveirunnar. En að ýmsu er að huga í þessum efnum og segir Ása Karín Hólm Bjarnadóttir ráðgjafi stjórnunar og stefnumótunar hjá Capacent mikilvægt að stjórnendur haldi áfram að vera til staðar fyrir starfsfólk, leysa vandamál sem upp koma og halda uppi jákvæðum og uppbyggjandi samskiptum, þótt hluti eða allur hópur starfsmanna starfi heiman frá. Ása Karín, sem þessa dagana vinnur með fyrirtækjum og stofnunum að því að tryggja góðan framgang fjarvinnu, bendir sérstaklega á tíu atriði sem skipta máli og gott er fyrir stjórnendur að hafa til hliðsjónar. Teymisvinna í fjarvinnu: Tíu góð ráð fyrir stjórnendur 1. Byrjaður og endaðu daginn á samskiptum við starfsfólkið. 2. Byggðu upp vinnuskipulag fyrir hvern dag og vikuna í heild í samstarfi við teymið. 3. Vertu til staðar fyrir starfsfólkið, vertu með regluleg einstaklings- og teymissamtöl. 4. Aðstoðaðu starfsfólkið við að nýta sér tæknina til fundahalda og samskipta. 5. Upplýstu um stöðu verkefna og hjálpaðu starfsfólki að forgangsraða verkefnum. 6. Hvettu starfsfólk til að læra nýja hluti og efla sjálft sig, faglega og persónulega. 7. Sýndu skilning á mismundandi aðstæðum starfsfólks, hlúðu sérstaklega að þeim sem gætu verið einangraðir og einmana. 8. Veittu starfsfólki stuðning og hjálpaðu því við að halda ró sinni, auka vellíðan og efla heilsu. 9. Haltu í gleðina og húmorinn og passaðu að teymið geri það líka. 10. Vertu leiðtogi og hafðu jákvæð og góð áhrif á aðra. Fjarvinna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Stjórnun Mannauðsmál Tengdar fréttir Kórónuveiran: 5 atriða aðgerðarplan fyrir stjórnendur Til að draga úr mögulegum áhrifum kórónuveirunnar er mikilvægt að fyrirtæki og stofnanir undirbúi sig vel með aðgerðarplani. 9. mars 2020 09:00 Góð ráð fyrir vinnustaði og starfsfólk: Tökum Daða-dansinn, sýnum þrautseigju og samhug Í könnun sem gerð var í Bandaríkjunum sögðu 80% svarenda að neikvæðar fréttir ættu stóran þátt í því að vekja með þeim áhyggjur og streitu. Ingrid Kuhlman gefur vinnustöðum og starfsfólki góð ráð til að takast á við fréttaástandið eins og það er nú. 5. mars 2020 09:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Starfsmenn sem ljúga Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Sjá meira
Í mörgum fyrirtækjum er tæknin ekki fyrirstaða fyrir því að fólk starfi í fjarvinnu heiman frá sér nú þegar vinnustaðir bregðast við sóttkvíum og faraldri kórónuveirunnar. En að ýmsu er að huga í þessum efnum og segir Ása Karín Hólm Bjarnadóttir ráðgjafi stjórnunar og stefnumótunar hjá Capacent mikilvægt að stjórnendur haldi áfram að vera til staðar fyrir starfsfólk, leysa vandamál sem upp koma og halda uppi jákvæðum og uppbyggjandi samskiptum, þótt hluti eða allur hópur starfsmanna starfi heiman frá. Ása Karín, sem þessa dagana vinnur með fyrirtækjum og stofnunum að því að tryggja góðan framgang fjarvinnu, bendir sérstaklega á tíu atriði sem skipta máli og gott er fyrir stjórnendur að hafa til hliðsjónar. Teymisvinna í fjarvinnu: Tíu góð ráð fyrir stjórnendur 1. Byrjaður og endaðu daginn á samskiptum við starfsfólkið. 2. Byggðu upp vinnuskipulag fyrir hvern dag og vikuna í heild í samstarfi við teymið. 3. Vertu til staðar fyrir starfsfólkið, vertu með regluleg einstaklings- og teymissamtöl. 4. Aðstoðaðu starfsfólkið við að nýta sér tæknina til fundahalda og samskipta. 5. Upplýstu um stöðu verkefna og hjálpaðu starfsfólki að forgangsraða verkefnum. 6. Hvettu starfsfólk til að læra nýja hluti og efla sjálft sig, faglega og persónulega. 7. Sýndu skilning á mismundandi aðstæðum starfsfólks, hlúðu sérstaklega að þeim sem gætu verið einangraðir og einmana. 8. Veittu starfsfólki stuðning og hjálpaðu því við að halda ró sinni, auka vellíðan og efla heilsu. 9. Haltu í gleðina og húmorinn og passaðu að teymið geri það líka. 10. Vertu leiðtogi og hafðu jákvæð og góð áhrif á aðra.
Fjarvinna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Stjórnun Mannauðsmál Tengdar fréttir Kórónuveiran: 5 atriða aðgerðarplan fyrir stjórnendur Til að draga úr mögulegum áhrifum kórónuveirunnar er mikilvægt að fyrirtæki og stofnanir undirbúi sig vel með aðgerðarplani. 9. mars 2020 09:00 Góð ráð fyrir vinnustaði og starfsfólk: Tökum Daða-dansinn, sýnum þrautseigju og samhug Í könnun sem gerð var í Bandaríkjunum sögðu 80% svarenda að neikvæðar fréttir ættu stóran þátt í því að vekja með þeim áhyggjur og streitu. Ingrid Kuhlman gefur vinnustöðum og starfsfólki góð ráð til að takast á við fréttaástandið eins og það er nú. 5. mars 2020 09:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Starfsmenn sem ljúga Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Sjá meira
Kórónuveiran: 5 atriða aðgerðarplan fyrir stjórnendur Til að draga úr mögulegum áhrifum kórónuveirunnar er mikilvægt að fyrirtæki og stofnanir undirbúi sig vel með aðgerðarplani. 9. mars 2020 09:00
Góð ráð fyrir vinnustaði og starfsfólk: Tökum Daða-dansinn, sýnum þrautseigju og samhug Í könnun sem gerð var í Bandaríkjunum sögðu 80% svarenda að neikvæðar fréttir ættu stóran þátt í því að vekja með þeim áhyggjur og streitu. Ingrid Kuhlman gefur vinnustöðum og starfsfólki góð ráð til að takast á við fréttaástandið eins og það er nú. 5. mars 2020 09:00